Cole Campbell fær nýjan langan samning hjá Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2024 12:45 Cole Campbell með treyju Borussia Dortmund sem er merkt 2028 en nýi samningur hans er í gildi þangað til. Getty/Hendrik Deckers Þetta ætlar að vera viðburðaríkt ár fyrir hinn íslenska-bandaríska William Cole Campbell. Strákurinn var að ganga frá nýjum samning við þýska stórliðið Borussia Dortmund en nýi samningurinn nær til 30. júní 2028. Cole lék með Breiðabliki og FH hér á landi áður en hann fór út til Þýskalands. Hann er átján ára síðan í febrúar og spilar vanalega sem hægri kantmaður. Cole var með 8 mörk og 10 stoðsendingar í 22 deildarleikjum með nítján ára liði Dortmund á síðasta tímabili. Dortmund segir frá samningi hans á miðlum sínum og talar um hann sem einn efnilegasta leikmann félagsins. Cole hefur spilað með yngri landsliðum Íslands en ákvað að í mars að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Cole á bandarískan föður. Hann skoraði síðan tvö mörk í fyrsta leik sínum með bandaríska nítján ára landsliðinu. Það er ljóst að íslenska landsliðið var þarna að missa af öflugum framtíðarleikmanni. Móðir hans, Rakel Björk Ögmundsdóttir, skoraði sjö mörk í tíu landsleikjum fyrir Ísland og varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2000 þar sem hún skoraði 22 mörk í 14 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Þýski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Strákurinn var að ganga frá nýjum samning við þýska stórliðið Borussia Dortmund en nýi samningurinn nær til 30. júní 2028. Cole lék með Breiðabliki og FH hér á landi áður en hann fór út til Þýskalands. Hann er átján ára síðan í febrúar og spilar vanalega sem hægri kantmaður. Cole var með 8 mörk og 10 stoðsendingar í 22 deildarleikjum með nítján ára liði Dortmund á síðasta tímabili. Dortmund segir frá samningi hans á miðlum sínum og talar um hann sem einn efnilegasta leikmann félagsins. Cole hefur spilað með yngri landsliðum Íslands en ákvað að í mars að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Cole á bandarískan föður. Hann skoraði síðan tvö mörk í fyrsta leik sínum með bandaríska nítján ára landsliðinu. Það er ljóst að íslenska landsliðið var þarna að missa af öflugum framtíðarleikmanni. Móðir hans, Rakel Björk Ögmundsdóttir, skoraði sjö mörk í tíu landsleikjum fyrir Ísland og varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2000 þar sem hún skoraði 22 mörk í 14 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09)
Þýski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira