Tók langbesta tilboðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júlí 2024 10:01 Guðmundur var tilkynntur hjá félaginu í gær. Mynd/facebook síða FC Noah. Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Landsliðsmaðurinn gerir eins árs samning við armenska félagið FC Noah. Eftir eitt ár er möguleiki á eins árs framlengingu. Hann kemur til félagsins frá gríska liðinu OFI Crete. Bakvörðurinn hefur verið í borginni Yerevan síðustu daga að klára samning sinn við klúbbinn. Á sínum ferli hefur Guðmundur leikið með Sarpsborg, Nordjælland, Rosenborg, Norrköping, New York City AaB en nú mættur til Armeníu. „Maður þurfti svona að huga aðeins að framtíðinni og fékk bara gríðarlega gott tilboð héðan. Þá var þetta rætt innan fjölskyldunnar og ákveðið að hoppa á þetta,“ segir Guðmundur í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Eigandi félagsins er viðskiptamaðurinn Vardges Vardanyan sem er heldur betur stórhuga og stefnir hann á það að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. „Ég dáist að honum hvað hann er leggja allt í sölurnar með klúbbinn. Það er búið að taka gríðarlega vel á móti mér og borgin er mjög falleg.“ Guðmundur á inni laun hjá fyrrum vinnuveitanda sínum í Krít og ætlar hann að leita réttar síns. „Ég var búinn að fá tvö tilboð frá Grikklandi, ég fékk tilboð frá Kýpur en svo kom þetta upp. Ég verð að viðurkenna, fyrst til að byrja með, þá vissi ég ekkert um fótbolta í Armeníu en svo kynnti ég mér þetta aðeins betur og átti samtal við klúbbinn. En síðan var þetta líka langbesta tilboðið fjárhagslega sem ég var með á borðinu en síðan ætla ég líka bara að gera allt sem ég get til að hjálpa klúbbnum að komast þangað sem þeir vilja.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund. Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn gerir eins árs samning við armenska félagið FC Noah. Eftir eitt ár er möguleiki á eins árs framlengingu. Hann kemur til félagsins frá gríska liðinu OFI Crete. Bakvörðurinn hefur verið í borginni Yerevan síðustu daga að klára samning sinn við klúbbinn. Á sínum ferli hefur Guðmundur leikið með Sarpsborg, Nordjælland, Rosenborg, Norrköping, New York City AaB en nú mættur til Armeníu. „Maður þurfti svona að huga aðeins að framtíðinni og fékk bara gríðarlega gott tilboð héðan. Þá var þetta rætt innan fjölskyldunnar og ákveðið að hoppa á þetta,“ segir Guðmundur í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Eigandi félagsins er viðskiptamaðurinn Vardges Vardanyan sem er heldur betur stórhuga og stefnir hann á það að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. „Ég dáist að honum hvað hann er leggja allt í sölurnar með klúbbinn. Það er búið að taka gríðarlega vel á móti mér og borgin er mjög falleg.“ Guðmundur á inni laun hjá fyrrum vinnuveitanda sínum í Krít og ætlar hann að leita réttar síns. „Ég var búinn að fá tvö tilboð frá Grikklandi, ég fékk tilboð frá Kýpur en svo kom þetta upp. Ég verð að viðurkenna, fyrst til að byrja með, þá vissi ég ekkert um fótbolta í Armeníu en svo kynnti ég mér þetta aðeins betur og átti samtal við klúbbinn. En síðan var þetta líka langbesta tilboðið fjárhagslega sem ég var með á borðinu en síðan ætla ég líka bara að gera allt sem ég get til að hjálpa klúbbnum að komast þangað sem þeir vilja.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund.
Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira