Tuttugu stéttarfélög skrifuðu undir kjarasamninga Ólafur Björn Sverrisson og Heimir Már Pétursson skrifa 4. júlí 2024 16:42 Vilhjálmur Birgisson er formaður Starfsgreinasambandsins. Stöð 2/Einar Samninganefnd sveitarfélaga skrifaði í gær undir nýja kjarasamninga við tuttugu stéttarfélög, annars vegar innan Starfsgreinasambands Íslands og hins vegar við þrjú stéttarfélög innan Alþýðusambandisns Í tilkynningu segir að þar með hafi samninganefnd sveitarfélaga lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem samninganefndin hafi umboð fyrir. Samninganefndin vilji þakka bæjarstjórum sérstaklega fyrir að greiða fyrir því að samningur náðist við Starfsgreinasambandið með undirritun viljayfirlýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða. Yfirlýsingin hafi náð til þeirra sveitarfélaga sem ekki höfðu þegar tekið ákvörðun um að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða í atkvæðagreiðslum félaganna um kjarasamninginn liggur fyrir 15. júlí næstkomandi. Tvö stéttarfélög drógu umboð sitt til Starfsgreinasambandsins til baka þ.e. Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Hafnarfjarðarbæjar og Afl starfsgreinafélag. Því er ósamið við þessi stéttarfélög og halda kjaraviðræður við þau áfram undir verkstjórn ríkissáttasemjara. Þau félög innan Starfsgreinasambandsins sem samningur nær til eru: Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélag Vesturlands Stéttarfélagið Samstaða Verkalýðsfélag Akraness Verkalýðsfélag Grindavíkur Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Garðabæjar Verkalýðsfélag Snæfellinga Verkalýðsfélag Suðurlands Verkalýðsfélag Vestfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Verkalýðsfélag Þórshafnar. Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Sjá meira
Í tilkynningu segir að þar með hafi samninganefnd sveitarfélaga lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem samninganefndin hafi umboð fyrir. Samninganefndin vilji þakka bæjarstjórum sérstaklega fyrir að greiða fyrir því að samningur náðist við Starfsgreinasambandið með undirritun viljayfirlýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða. Yfirlýsingin hafi náð til þeirra sveitarfélaga sem ekki höfðu þegar tekið ákvörðun um að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða í atkvæðagreiðslum félaganna um kjarasamninginn liggur fyrir 15. júlí næstkomandi. Tvö stéttarfélög drógu umboð sitt til Starfsgreinasambandsins til baka þ.e. Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Hafnarfjarðarbæjar og Afl starfsgreinafélag. Því er ósamið við þessi stéttarfélög og halda kjaraviðræður við þau áfram undir verkstjórn ríkissáttasemjara. Þau félög innan Starfsgreinasambandsins sem samningur nær til eru: Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélag Vesturlands Stéttarfélagið Samstaða Verkalýðsfélag Akraness Verkalýðsfélag Grindavíkur Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Garðabæjar Verkalýðsfélag Snæfellinga Verkalýðsfélag Suðurlands Verkalýðsfélag Vestfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Verkalýðsfélag Þórshafnar.
Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Sjá meira