De Bruyne: Of snemmt til að svara því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 21:20 Kevin de Bruyne talar við börnin sín og fjölskyldu eftir leikinn. EPA-EFE/ABEDIN TAHERKENAREH Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. Frakkar unnu leikinn á sjálfsmarki á 85. mínútu. Mjög svekkjandi tap fyrir Belga og enn eitt stórmótið runnið frá þeim. Eftir leikinn var Kevin De Bruyne spurður um framtíð sína með belgíska landsliðinu. „Það er of snemmt að svara því,“ sagði De Bruyne. ESPN segir frá. „Leyfið mér að melta þetta tap. Þetta er búið að vera mjög langt tímabil. Ég þarf að hvíla skrokkinn. Ég mun taka ákvörðun eftir sumarið,“ sagði De Bruyne. De Bruyne lék sinn fyrsta landsleik árið 2010 og hefur spilað yfir hundrað landsleiki. Landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco segir að hann sé enn mjög mikilvægur fyrir landsliðið og vill að hann haldi áfram. „Hann veit hversu mikilvægur hann er. Hann þarf ekki að heyra mína skoðun því hann veit vel hver hún er. Það er bara erfitt að spyrja Kevin að þessu svona stuttu eftir leik,“ sagði Tedesco. De Bruyne endaði blaðamannafundinn mjög pirraður en hann var þá spurður hvort að það sárt að gullkynslóð Belga hafi ekki unnið neitt. Me:“Kevin, does it hurt that golden generation didn’t achieve a final once again?”@KevinDeBruyne : “What is a golden generation?”Me: “Yours”.DeBruyne: “And you say that France, England, Spain, Germany have no golden generation?… stupid”.Well.They DID ACHIEVE A FINAL pic.twitter.com/7LghJSTNQe— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) July 1, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Frakkar unnu leikinn á sjálfsmarki á 85. mínútu. Mjög svekkjandi tap fyrir Belga og enn eitt stórmótið runnið frá þeim. Eftir leikinn var Kevin De Bruyne spurður um framtíð sína með belgíska landsliðinu. „Það er of snemmt að svara því,“ sagði De Bruyne. ESPN segir frá. „Leyfið mér að melta þetta tap. Þetta er búið að vera mjög langt tímabil. Ég þarf að hvíla skrokkinn. Ég mun taka ákvörðun eftir sumarið,“ sagði De Bruyne. De Bruyne lék sinn fyrsta landsleik árið 2010 og hefur spilað yfir hundrað landsleiki. Landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco segir að hann sé enn mjög mikilvægur fyrir landsliðið og vill að hann haldi áfram. „Hann veit hversu mikilvægur hann er. Hann þarf ekki að heyra mína skoðun því hann veit vel hver hún er. Það er bara erfitt að spyrja Kevin að þessu svona stuttu eftir leik,“ sagði Tedesco. De Bruyne endaði blaðamannafundinn mjög pirraður en hann var þá spurður hvort að það sárt að gullkynslóð Belga hafi ekki unnið neitt. Me:“Kevin, does it hurt that golden generation didn’t achieve a final once again?”@KevinDeBruyne : “What is a golden generation?”Me: “Yours”.DeBruyne: “And you say that France, England, Spain, Germany have no golden generation?… stupid”.Well.They DID ACHIEVE A FINAL pic.twitter.com/7LghJSTNQe— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) July 1, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn