Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 07:00 Jamal Thiare fagnar marki með Atlanta United. Hann kom markverði mótherjanna algjörlega á óvart. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Jamal Thiaré tryggði nefnilega Atlanta United 2-1 sigur á Toronto FC í MLS deildinni með sérstöku marki á síðustu stundu. Thiaré fór nefnilega í feluleik í uppbótatíma leiksins og tókst með því að plata markvörð Toronto. Leiktíminn var að renna út og Luka Gavran, markvörður Toronto, hafði gripið vel inn í fyrirgjöf eftir hornspyrnu. Hann ætlaði að vinna sér inn nokkrar sekúndur áður en hann sparkaði boltanum frá marki. Gavran setti boltann á jörðina og hélt að það væri nú í lagi enda enginn sóknarmaður Atlanta sjáanlegur. Vandamálið var að Thiaré hafði falið sig, fyrst á bak við markið og svo á bak við Gavran sjálfan. Hann kom nú á fleygiferð, stal boltanum og skoraði auðveldlega í markið. Markið kom á sjöundu mínútu uppbótatímans og það var enginn tími fyrir Toronto að svara. Þetta var sigurmarkið í leiknum og feluleikurinn hafði skilað sigri. Hinn 31 árs gamli Thiaré var að skora sitt fimmta mark á tímabilinu. Markið sérstaka má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Jamal Thiaré tryggði nefnilega Atlanta United 2-1 sigur á Toronto FC í MLS deildinni með sérstöku marki á síðustu stundu. Thiaré fór nefnilega í feluleik í uppbótatíma leiksins og tókst með því að plata markvörð Toronto. Leiktíminn var að renna út og Luka Gavran, markvörður Toronto, hafði gripið vel inn í fyrirgjöf eftir hornspyrnu. Hann ætlaði að vinna sér inn nokkrar sekúndur áður en hann sparkaði boltanum frá marki. Gavran setti boltann á jörðina og hélt að það væri nú í lagi enda enginn sóknarmaður Atlanta sjáanlegur. Vandamálið var að Thiaré hafði falið sig, fyrst á bak við markið og svo á bak við Gavran sjálfan. Hann kom nú á fleygiferð, stal boltanum og skoraði auðveldlega í markið. Markið kom á sjöundu mínútu uppbótatímans og það var enginn tími fyrir Toronto að svara. Þetta var sigurmarkið í leiknum og feluleikurinn hafði skilað sigri. Hinn 31 árs gamli Thiaré var að skora sitt fimmta mark á tímabilinu. Markið sérstaka má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira