Glódís Perla og hinar stelpurnar mældar í bak og fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 20:01 Glódís Perla Viggósdóttir sést hér á æfingu Bayern í dag. @fcbfrauen Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og hinar stjörnurnar í liði Bayern Munchen byrjuðu í dag formlega undirbúningstímabilið fyrir 2024-25 tímabilið. Leikmenn Bayern hafa verið í sumarfríi síðustu vikurnar en síðasti leikur liðsins var 20. maí þegar lokaumferð þýsku deildarinnar fór fram. Glódís Perla fór reyndar þá beint í landsliðsverkefni en hún komst loksins í sumarfrí eftir sigurleik landsliðsins á móti Austurríki 4. júní síðastliðinn. Nú eru æfingar byrjaðar á ný hjá Bayern og Bayern stelpurnar voru mældar í bak og fyrir við komuna úr fríinu. Á miðlum Bæjara má sjá þær í alls konar prófum þar á meðal er mynd af Glódísi Perlu hlaupa með stóra súrefnisgrímu á andlitinu. Forráðamenn Bayern fengu þar örugglega mjög góðar upplýsingar um það í hversu góðu formi íslenska landsliðsfyrirliðinn er. Það þarf ekki að koma á óvart að hún sé í toppformi enda spilaði hún alla leiki Bayern á síðasta tímabili. Fyrsti leikurinn hjá Glódísi á nýju tímabili verður þó ekki með Bayern heldur með íslenska landsliðinu. Íslenska liðið spilar síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM 2025 12. og 16. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Leikmenn Bayern hafa verið í sumarfríi síðustu vikurnar en síðasti leikur liðsins var 20. maí þegar lokaumferð þýsku deildarinnar fór fram. Glódís Perla fór reyndar þá beint í landsliðsverkefni en hún komst loksins í sumarfrí eftir sigurleik landsliðsins á móti Austurríki 4. júní síðastliðinn. Nú eru æfingar byrjaðar á ný hjá Bayern og Bayern stelpurnar voru mældar í bak og fyrir við komuna úr fríinu. Á miðlum Bæjara má sjá þær í alls konar prófum þar á meðal er mynd af Glódísi Perlu hlaupa með stóra súrefnisgrímu á andlitinu. Forráðamenn Bayern fengu þar örugglega mjög góðar upplýsingar um það í hversu góðu formi íslenska landsliðsfyrirliðinn er. Það þarf ekki að koma á óvart að hún sé í toppformi enda spilaði hún alla leiki Bayern á síðasta tímabili. Fyrsti leikurinn hjá Glódísi á nýju tímabili verður þó ekki með Bayern heldur með íslenska landsliðinu. Íslenska liðið spilar síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM 2025 12. og 16. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen)
Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira