Segir að skammarlegt að gefa í skyn að Rúmenar og Slóvakar hafi samið um jafntefli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 09:31 Rúmenar fagna með stuðningsmönnum sínum eftir leikinn gegn Slóvökum. getty/Sebastian Frej Þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í fótbolta, Edward Iordanescu, segir skammarlegt að gefa það í skyn að Rúmenía og Slóvakía hafi spilað viljandi upp á jafntefli á EM í gær. Rúmenar og Slóvakar gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli Evrópumótsins í gær. Það hentaði báðum liðum vel þar sem þau eru bæði komin áfram í sextán liða úrslit. Iordanescu gaf ekkert fyrir vangaveltur og ásakanir um að Rúmenía og Slóvakía hafi sæst á jafntefli í leiknum í Frankfurt. „Mér fannst augljóst að bæði lið gáfu allt í þetta í áttatíu mínútur. Allir gáfu allt sem þeir áttu í leikinn. Að tala fyrir leikinn og reyna að ata liðin, vinnu okkar og sæmd, auri er skammarlegt,“ sagði Ioardanescu eftir leikinn. „Þeir hefðu átt að bíða og sjá og dæma okkur síðan svo þetta var skammarlegt. Þeir köstuðu þessu rusli í átt að okkur, liðinu, stuðningsmönnunum og öllum. Við sýndum að við höfum karakter. Rúmenar berjast alltaf og ef við vorum að fara að tapa og fara heim hefðum við gert það með höfuðið hátt.“ Iordanescu viðurkenndi þó að síðustu tíu mínútur leiksins hefðu Rúmenar reynt að spila upp á jafntefli, enda hentaði það liðinu vel. Rúmenía vann E-riðilinn en öll liðin í honum enduðu með fjögur stig. Í sextán liða úrslitunum mæta Rúmenar Hollendingum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Rúmenar og Slóvakar gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli Evrópumótsins í gær. Það hentaði báðum liðum vel þar sem þau eru bæði komin áfram í sextán liða úrslit. Iordanescu gaf ekkert fyrir vangaveltur og ásakanir um að Rúmenía og Slóvakía hafi sæst á jafntefli í leiknum í Frankfurt. „Mér fannst augljóst að bæði lið gáfu allt í þetta í áttatíu mínútur. Allir gáfu allt sem þeir áttu í leikinn. Að tala fyrir leikinn og reyna að ata liðin, vinnu okkar og sæmd, auri er skammarlegt,“ sagði Ioardanescu eftir leikinn. „Þeir hefðu átt að bíða og sjá og dæma okkur síðan svo þetta var skammarlegt. Þeir köstuðu þessu rusli í átt að okkur, liðinu, stuðningsmönnunum og öllum. Við sýndum að við höfum karakter. Rúmenar berjast alltaf og ef við vorum að fara að tapa og fara heim hefðum við gert það með höfuðið hátt.“ Iordanescu viðurkenndi þó að síðustu tíu mínútur leiksins hefðu Rúmenar reynt að spila upp á jafntefli, enda hentaði það liðinu vel. Rúmenía vann E-riðilinn en öll liðin í honum enduðu með fjögur stig. Í sextán liða úrslitunum mæta Rúmenar Hollendingum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira