Allt morandi í dularfullum froskum í Garðabæ Jón Þór Stefánsson skrifar 25. júní 2024 21:30 Hér má sjá froskana sem enginn veit hvaðan koma. Askur „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Hannesson, íbúi í Garðabæ. Hann og fjölskylda hans urðu fyrst vör við froskana árið 2017, en síðan hafa þeir stækkað umtalsvert. „Þeir virðast einhvern veginn alltaf lifa veturinn af og koma aftur,“ segir Askur, sem bætir við að það sé honum hulin ráðgáta hvernig froskarnir fari að því. Að sögn Asks láta froskarnir oft á sér kræla á sumrin, en í mismiklu magni. Froskarnir voru umtalsvert minni þegar þeir fundust fyrstAskur Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan froskarnir séu. „Þeir geta nú varla verið hérna af náttúrunnar hendi,“ segir hann. „Engu að síður er rosalega dularfullt hvernig þeir komust hingað.“ Froskarnir geta varla verið af náttúrunnar hendi í Garðabænum.Askur Askur viðurkennir að hann og aðrir hafi velt froskunum og uppruna þeirra fyrir sér. Ýmsar kenningar hafi orðið til, en engin þeirra hafi verið sannreynd. „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Garðbæingur.Askur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um froskana í fjölmiðlum, en það var gert þegar þeir uppgötvuðust árið 2017. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ sagði Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona og móðir Asks, þá um froskana sem virðast ekki vera að hugsa sér til hreyfings. Garðabær Dýr Tengdar fréttir Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
„Þeir virðast einhvern veginn alltaf lifa veturinn af og koma aftur,“ segir Askur, sem bætir við að það sé honum hulin ráðgáta hvernig froskarnir fari að því. Að sögn Asks láta froskarnir oft á sér kræla á sumrin, en í mismiklu magni. Froskarnir voru umtalsvert minni þegar þeir fundust fyrstAskur Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan froskarnir séu. „Þeir geta nú varla verið hérna af náttúrunnar hendi,“ segir hann. „Engu að síður er rosalega dularfullt hvernig þeir komust hingað.“ Froskarnir geta varla verið af náttúrunnar hendi í Garðabænum.Askur Askur viðurkennir að hann og aðrir hafi velt froskunum og uppruna þeirra fyrir sér. Ýmsar kenningar hafi orðið til, en engin þeirra hafi verið sannreynd. „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Garðbæingur.Askur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um froskana í fjölmiðlum, en það var gert þegar þeir uppgötvuðust árið 2017. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ sagði Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona og móðir Asks, þá um froskana sem virðast ekki vera að hugsa sér til hreyfings.
Garðabær Dýr Tengdar fréttir Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25