Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2024 15:01 Máni liggur sjaldan á skoðunum sínum. Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Saman ræddu þau um feril Mána sem þjálfara í efstu deild kvenna og hans þjálfaraferil. Einnig ræddu þau um mætinguna á leiki í Bestu-deild kvenna. „Við erum alltaf að tala um að konur fái minna borgað en karlar fyrir að spila og það er þannig. Samt erum við að sjá klúbba sem eru að gera alveg gríðarlega vel og ég ætla nefna Val sem dæmi. Valur hefur alið upp einhverjar bestu knattspyrnukonur sem við höfum átt. Þeir eru enn að ala upp leikmenn og eru ekki mikið að gera það karlamegin,“ segir Máni og heldur áfram. „En við erum samt að sjá 154 áhorfendur á fyrsta leik Vals í deildinni kvennamegin. Þetta er algjörlega á ábyrgð Valsstuðningsmannsins. Hann þarf að spyrja sig að því hvort honum finnist þetta í lagi. Stjórnarmennirnir eru að leggja sig fram, þeir eru að setja peninga í þetta og umgjörð upp á tíu. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og allt til alls þarna á Hlíðarenda. Hver eru skilaboðin til þeirra? Þegar það eru 2000 manns á vellinum karlamegin og 154 á kvennaleik. Að þeir þurfi að leggja meira í kvennaliðið?“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Besta upphitunin | 10. umferð Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Saman ræddu þau um feril Mána sem þjálfara í efstu deild kvenna og hans þjálfaraferil. Einnig ræddu þau um mætinguna á leiki í Bestu-deild kvenna. „Við erum alltaf að tala um að konur fái minna borgað en karlar fyrir að spila og það er þannig. Samt erum við að sjá klúbba sem eru að gera alveg gríðarlega vel og ég ætla nefna Val sem dæmi. Valur hefur alið upp einhverjar bestu knattspyrnukonur sem við höfum átt. Þeir eru enn að ala upp leikmenn og eru ekki mikið að gera það karlamegin,“ segir Máni og heldur áfram. „En við erum samt að sjá 154 áhorfendur á fyrsta leik Vals í deildinni kvennamegin. Þetta er algjörlega á ábyrgð Valsstuðningsmannsins. Hann þarf að spyrja sig að því hvort honum finnist þetta í lagi. Stjórnarmennirnir eru að leggja sig fram, þeir eru að setja peninga í þetta og umgjörð upp á tíu. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og allt til alls þarna á Hlíðarenda. Hver eru skilaboðin til þeirra? Þegar það eru 2000 manns á vellinum karlamegin og 154 á kvennaleik. Að þeir þurfi að leggja meira í kvennaliðið?“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Besta upphitunin | 10. umferð
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira