Allt í keng: Varð brátt í brók í vorveiðinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. júní 2024 07:01 Heizi hyggst fara yfir víðan völl þegar það kemur að veiðinni í hinum nýju þáttum. Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, er umsjónarmaður nýrra veiðiþátta á Vísi. Þeir bera heitið Allt í keng en í fyrsta þætti er hinni oft umdeildu vorveiði gefinn sérstakur gaumur. Farið er í veiði í Eldvatn í Austur-Skaftafellssýslu þar sem þáttastjórnanda varð brátt í brók. „Vorveiðin er áhugavert konsept. Hún er svolítið umdeild. Á að vera að tosa í þessi grey á vorin?“ spyr Heizi meðal annars í þættinum. Hann fær álit þó nokkurra veiðimanna en sitt sýnist hverjum þó álit flestra sé að hún gangi svo framarlega sem hún fari fram með ábyrgum hætti. Þá lenti Heizi í einhverju við Eldvatn í þættinum sem hann hefur ekki lent í í mörg ár. „Við grilluðum okkur pizzur áðan í kaffinu en svo var mér bara brátt í brók,“ segir Heizi í þættinum. Þá voru góð ráð dýr. Hyggst koma víða við Í samtali við Vísi segir Heizi að komið verði víða við í þáttunum sem verða alls fjórir talsins. Sjálfur segist Heizi fyrst og fremst mikill áhugamaður um veiði en hann byrjaði sjálfur að eigin sögn seint að veiða og fór þá með föður sínum Atla Bergmann, sem er reynsubolti þegar kemur að veiðum. „Þetta lá vel fyrir mér strax, en í þriðja kasti veiði ég geggjaða kuðungableikju á Þingvöllum. Ég fann bara að það brotnaði eitthvað inni í mér og eftir þetta var ekki aftur snúið,“ segir Heizi. Hann segir ekkert líkt og veiði. „Það eru tengslin við náttúruna og það er ekkert sem hleður mann meira en þau. Að vera úti, vera með tilgang. Fara á stað sem þú hefur aldrei farið á og myndir aldrei fara á, þar sem þú sérð allskonar fossa og gljúfur og miklu meira. Veiðin er ekki bara bassabox og bjór, það er líka þessi andlega vegferð, að vera úti í náttúrunni.“ Allt í keng Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Vorveiðin er áhugavert konsept. Hún er svolítið umdeild. Á að vera að tosa í þessi grey á vorin?“ spyr Heizi meðal annars í þættinum. Hann fær álit þó nokkurra veiðimanna en sitt sýnist hverjum þó álit flestra sé að hún gangi svo framarlega sem hún fari fram með ábyrgum hætti. Þá lenti Heizi í einhverju við Eldvatn í þættinum sem hann hefur ekki lent í í mörg ár. „Við grilluðum okkur pizzur áðan í kaffinu en svo var mér bara brátt í brók,“ segir Heizi í þættinum. Þá voru góð ráð dýr. Hyggst koma víða við Í samtali við Vísi segir Heizi að komið verði víða við í þáttunum sem verða alls fjórir talsins. Sjálfur segist Heizi fyrst og fremst mikill áhugamaður um veiði en hann byrjaði sjálfur að eigin sögn seint að veiða og fór þá með föður sínum Atla Bergmann, sem er reynsubolti þegar kemur að veiðum. „Þetta lá vel fyrir mér strax, en í þriðja kasti veiði ég geggjaða kuðungableikju á Þingvöllum. Ég fann bara að það brotnaði eitthvað inni í mér og eftir þetta var ekki aftur snúið,“ segir Heizi. Hann segir ekkert líkt og veiði. „Það eru tengslin við náttúruna og það er ekkert sem hleður mann meira en þau. Að vera úti, vera með tilgang. Fara á stað sem þú hefur aldrei farið á og myndir aldrei fara á, þar sem þú sérð allskonar fossa og gljúfur og miklu meira. Veiðin er ekki bara bassabox og bjór, það er líka þessi andlega vegferð, að vera úti í náttúrunni.“
Allt í keng Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira