Öruggur sigur á Svartfjallalandi tryggði sæti í 8-liða úrslitum Siggeir Ævarsson skrifar 24. júní 2024 18:11 Lilja Ágústsdóttir fór á kostum í dag og skoraði 13 mörk IHF U20 ára landslið Íslands tryggði sér nú rétt í þessu sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handbolta með öruggum 35-27 sigri á Svartfjallalandi. Leikurinn var í járnum framan af og Íslendingar að elta allan fyrri hálfleik. Reglulega náði liðið að jafna en ekki að komast yfir fyrr en rétt fyrir hálfleik og leiddi 15-14 þegar liðin gengu til búningsklefa. Í seinni hálfleik tóku íslensku stelpurnar öll völd á vellinum og keyrðu muninn fljótlega upp í fimm mörk. Þá tóku Svartfellingar leikhlé, löguðu stöðuna aðeins til en svo keyrðu Íslendingar einfaldlega yfir andstæðinga og unnu að lokum öruggan átta marka sigur. Svartfellingar virtust láta þennan viðsnúning fara töluvert í taugarnar á sér, spiluðu gróft og létu reglulega reka sig út af í tvær mínútur, t.d. þegar Ethel fékk skot í ennið í markinu en í sókninni á undan hafði Elínu Klöru verið hrint harkalega í gólfið þegar hún braust í gegnum vörnina og skoraði. Leiðinlegur endir á annars góðum leik og Ísland er með sigrinum komið áfram í 8-liða úrslit þrátt fyrir að eiga einn leik eftir í milliriðli á morgun gegn Portúgal, en liðið er taplaust á mótinu til þessa. Lilja Ágústsdóttir fór á kostum í dag og skoraði 13 mörk. Þá átti Elín Klara Þorkelsdóttir góðan leik og skoraði sex. Ethel Gyða Bjarnasen átti einnig góðan dag í rammanum og varði 19 skot, eða 42 prósent af þeim skotum sem hún fékk á sig. Handbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Leikurinn var í járnum framan af og Íslendingar að elta allan fyrri hálfleik. Reglulega náði liðið að jafna en ekki að komast yfir fyrr en rétt fyrir hálfleik og leiddi 15-14 þegar liðin gengu til búningsklefa. Í seinni hálfleik tóku íslensku stelpurnar öll völd á vellinum og keyrðu muninn fljótlega upp í fimm mörk. Þá tóku Svartfellingar leikhlé, löguðu stöðuna aðeins til en svo keyrðu Íslendingar einfaldlega yfir andstæðinga og unnu að lokum öruggan átta marka sigur. Svartfellingar virtust láta þennan viðsnúning fara töluvert í taugarnar á sér, spiluðu gróft og létu reglulega reka sig út af í tvær mínútur, t.d. þegar Ethel fékk skot í ennið í markinu en í sókninni á undan hafði Elínu Klöru verið hrint harkalega í gólfið þegar hún braust í gegnum vörnina og skoraði. Leiðinlegur endir á annars góðum leik og Ísland er með sigrinum komið áfram í 8-liða úrslit þrátt fyrir að eiga einn leik eftir í milliriðli á morgun gegn Portúgal, en liðið er taplaust á mótinu til þessa. Lilja Ágústsdóttir fór á kostum í dag og skoraði 13 mörk. Þá átti Elín Klara Þorkelsdóttir góðan leik og skoraði sex. Ethel Gyða Bjarnasen átti einnig góðan dag í rammanum og varði 19 skot, eða 42 prósent af þeim skotum sem hún fékk á sig.
Handbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“