Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2024 14:07 Rósmarý lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. „Ég er fegin að hafa verið akkúrat í þessu partýi en ekki Þjóðhátíð eða eitthvað,“ segir Rósmarý létt í bragði um atvikið í samtali við Vísi, enda lét hún atvikið ekki eyðileggja fyrir sér kvöldið. Hún var stödd í tvöföldu stórafmæli frænda síns og eiginkonu hans þar sem var útiklósett þar sem var eitthvað sem líktist gírstöng við hlið klósettsins. @rosmarykristin Þetta var æði 😘🤌🏼 ♬ original sound - RosmaryK Setan sem betur fer lokuð Rósmarý útskýrir að henni hafi fundist það fyndið að það væri eitthvað eins og gírstöng á kamrinum og því farið að taka upp myndband. „Mér fannst þetta svo fyndið og fannst eins og ég væri ekkert að sturta niður, þannig ég ætlaði að taka geðveikt fast í þetta og þá sprautaðist þetta út um allt,“ segir Rósmarý. „Ég var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið en setan var sem betur fer lokuð,“ segir Rósmarý sem áttar sig ekki fyllilega á því hvernig það gerðist að hreinsefnið sprautaðist upp úr klósettinu. Hún hafði þó góðan húmor fyrir öllu saman og lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. „Ég er ennþá smá blá á fætinum þrátt fyrir að hafa farið í sturtu, þetta virðist vera alveg fast á mér.“ Grín og gaman Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
„Ég er fegin að hafa verið akkúrat í þessu partýi en ekki Þjóðhátíð eða eitthvað,“ segir Rósmarý létt í bragði um atvikið í samtali við Vísi, enda lét hún atvikið ekki eyðileggja fyrir sér kvöldið. Hún var stödd í tvöföldu stórafmæli frænda síns og eiginkonu hans þar sem var útiklósett þar sem var eitthvað sem líktist gírstöng við hlið klósettsins. @rosmarykristin Þetta var æði 😘🤌🏼 ♬ original sound - RosmaryK Setan sem betur fer lokuð Rósmarý útskýrir að henni hafi fundist það fyndið að það væri eitthvað eins og gírstöng á kamrinum og því farið að taka upp myndband. „Mér fannst þetta svo fyndið og fannst eins og ég væri ekkert að sturta niður, þannig ég ætlaði að taka geðveikt fast í þetta og þá sprautaðist þetta út um allt,“ segir Rósmarý. „Ég var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið en setan var sem betur fer lokuð,“ segir Rósmarý sem áttar sig ekki fyllilega á því hvernig það gerðist að hreinsefnið sprautaðist upp úr klósettinu. Hún hafði þó góðan húmor fyrir öllu saman og lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. „Ég er ennþá smá blá á fætinum þrátt fyrir að hafa farið í sturtu, þetta virðist vera alveg fast á mér.“
Grín og gaman Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira