Enn glóð í gígnum og unnið að hraunkælingu Lovísa Arnardóttir skrifar 22. júní 2024 08:02 Enn er unnið við varnargarðana. Mynd/Almannavarnir Enn er glóð í gígnum í eldgosinu við Sundhnúk. Órói hefur minnkað en hraunflæðið virðist nokkuð stöðugt. Enn er unnið að hraunkælingu við varnargarða. „Þessu er ekki lokið. Næturvaktin sá glóð í gígnum í nótt og óróinn sem fór dvínandi er ekki dauður úr öllum æðum. Þessu er ekki alveg lokið en er greinilega að halda í seinustu líftaugina,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Enn er unnið að hraunkælingu þar sem hraun hefur runnið yfir varnargarða en auk þess vinna Verkís og Efla að því að koma upp öðrum varnargarði fyrir innan. Salóme segist skyggnið erfitt þannig það sjáist lítið frá gosstöðvum en þessu sé ekki alveg lokið. Í vefmyndavél almannavarna við varnargarðinn sést vel glóandi hraun og eitthvað af bílum frá slökkviliði. Salóme segist ekkert geta fullyrt um það hvenær eldgosinu lýkur en miðað við hvernig það hagar sér núna gæti því lokið um helgina. Hvað varðar hraunflæðið úr gosinu þá sé ólíklegt að það nái til orkuversins í Svartsengi en þó sé mikið að safnast saman við varnargarðana. Nær sér ekki aftur upp Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ólíklegt væri að gosið við Sundhnúk myndi nái sér upp aftur og að hægst hafi á landrisi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira
„Þessu er ekki lokið. Næturvaktin sá glóð í gígnum í nótt og óróinn sem fór dvínandi er ekki dauður úr öllum æðum. Þessu er ekki alveg lokið en er greinilega að halda í seinustu líftaugina,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Enn er unnið að hraunkælingu þar sem hraun hefur runnið yfir varnargarða en auk þess vinna Verkís og Efla að því að koma upp öðrum varnargarði fyrir innan. Salóme segist skyggnið erfitt þannig það sjáist lítið frá gosstöðvum en þessu sé ekki alveg lokið. Í vefmyndavél almannavarna við varnargarðinn sést vel glóandi hraun og eitthvað af bílum frá slökkviliði. Salóme segist ekkert geta fullyrt um það hvenær eldgosinu lýkur en miðað við hvernig það hagar sér núna gæti því lokið um helgina. Hvað varðar hraunflæðið úr gosinu þá sé ólíklegt að það nái til orkuversins í Svartsengi en þó sé mikið að safnast saman við varnargarðana. Nær sér ekki aftur upp Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ólíklegt væri að gosið við Sundhnúk myndi nái sér upp aftur og að hægst hafi á landrisi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira