Hefur ekki hitt öll 26 systkini sín Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júní 2024 09:31 Jennifer Hudson hefur ekki hitt öll systkini sín. Hana dreymir þó um að halda matarboð með þeim öllum. EPA/CAROLINE BREHMAN Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson dreymir um matarboð með allri fjölskyldunni sinni. Hún á þó ennþá eftir að hitta öll systkini sín en þau eru tuttugu og sex talsins. Matarboðið gæti því orðið ansi fjölmennt. „Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul. Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul.
Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira