Ætla að fá Kansas City Chiefs til að flytja til Kansas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 16:31 Sigurkossinn hjá Taylor Swift og Travis Kelce eftir sigur Kansas City Chiefs í síðasta Super Bowl. AP/John Locher Kansas City Chiefs er ríkjandi NFL meistari eftir sigur í Super Bowl leiknum í febrúar. Það vita margir en eflaust gera færri sér grein fyrir því að félagið spilar ekki í Kansas fylki heldur í Missouri fylki. Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024 NFL Hafnabolti Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira
Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024
NFL Hafnabolti Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira