Travis Scott handtekinn í Miami Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júní 2024 15:02 Travis Scott viðurkenndi að hafa verið drukkinn. Enda á Miami. EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN Rapparinn Travis Scott var handtekinn í Miami í nótt vegna drykkjuláta og rifrildis sem virðist hafa orðið til þess að rapparinn fór óleyfilega um borð í snekkju sem hann átti ekki. Rapparinn var handtekinn um klukkan 01:45 í nótt að staðartíma. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að lögregla hafi verið kölluð út vegna rifrildis um borð í snekkju. Mikla áfengisandremmu mátti finna úr munni hins 33 ára gamla barnsföður Kylie Jenner, að sögn lögreglu. Lögreglumenn fylgdu honum í burtu og kallaði hann ókvæðisorð að eigendum snekkjunnar. Hann yfirgaf svæðið en að sögn lögreglu var hann mættur aftur stuttu seinna og gerði tilraun til þess að komast aftur í snekkjuna. Þá er hann sagður hafa virt skipanir lögreglumanna að vettugi og verið ógnandi. Að sögn lögreglu viðurkenndi Travis, sem raunverulega heitir Jaques Bermon Webster, í skýrslutöku að hann hafi verið fullur. „Þetta er Miami,“ er hann sagður hafa sagt við lögreglumennina. Travis er Grammy-verðlaunahafi og einn af vinsælustu röppurum í heimi. Hann er ekki óumdeildur en árið 2021 létust tíu aðdáendur hans þegar þeir voru troðnir niður á tónlistarhátíðinni Astroworld í Houston í Texas. Travis var sýknaður af ábyrgð en aðstandendur hinna látnu hafa höfðað einkamál á hendur honum vegna þessa. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að lögregla hafi verið kölluð út vegna rifrildis um borð í snekkju. Mikla áfengisandremmu mátti finna úr munni hins 33 ára gamla barnsföður Kylie Jenner, að sögn lögreglu. Lögreglumenn fylgdu honum í burtu og kallaði hann ókvæðisorð að eigendum snekkjunnar. Hann yfirgaf svæðið en að sögn lögreglu var hann mættur aftur stuttu seinna og gerði tilraun til þess að komast aftur í snekkjuna. Þá er hann sagður hafa virt skipanir lögreglumanna að vettugi og verið ógnandi. Að sögn lögreglu viðurkenndi Travis, sem raunverulega heitir Jaques Bermon Webster, í skýrslutöku að hann hafi verið fullur. „Þetta er Miami,“ er hann sagður hafa sagt við lögreglumennina. Travis er Grammy-verðlaunahafi og einn af vinsælustu röppurum í heimi. Hann er ekki óumdeildur en árið 2021 létust tíu aðdáendur hans þegar þeir voru troðnir niður á tónlistarhátíðinni Astroworld í Houston í Texas. Travis var sýknaður af ábyrgð en aðstandendur hinna látnu hafa höfðað einkamál á hendur honum vegna þessa.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira