Kevin Costner opnar sig um slúðrið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 21:27 Kevin Costner ræðir ástarmálin hispurslaust. Cindy Ord/Getty Images) Kevin Costner hefur opnað sig um þrálátan orðróm þess efnis að hann sé nú að hitta söngkonuna Jewel. Stutt er síðan leikarinn skildi að borði og sæng við tískuhönnuðinn Christine Baumgartner og hefur hann nokkrum sinnum sést á opinberum vettvangi með Jewel. „Ég og Jewel erum vinir, við höfum aldrei deitað,“ segir leikarinn en hann mætti í hlaðvarpsþátt Howard Stern og var þar spurður út í orðróminn um ástarsambandið. „Hún er einstök og ég vil ekki að þessi orðrómur eyðileggi vináttu okkar, því það er það sem þetta er.“ Hann lýsir því í þættinum að hann hafi kynnst Jewel á fundi sameiginlegra vina á einkaeyju í eigu milljarðamæringsins Richard Branson í desember 2023. Hann segist skyndilega hafa verið fráskilinn, einhleypur faðir og því loksins þekkst boð Branson. Sá hafi boðið honum á eyjuna í mörg ár, án árangurs. Orðrómurinn fór á kreik eftir að myndir birtust af þeim saman á eyjunni, sem er hluti af Bresku jómfrúareyjunum. Þar hélt Costner söngkonunni þéttingsfast upp að sér, svo þéttingsfast að slúðurmiðlar heimsins voru fljótir að leggja tvo og tvo saman. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix er þess getið að þau hafi flogið saman til og frá eyjunni. Branson hafi gert sitt allra besta til þess að koma þeim saman. Jewel hafi sagt fátt um orðróminn, en hrósað leikaranum í hástert. Costner og Baumgartner skildu að borði og sæng í maí í fyrra. Þau höfðu verið gift í átján ár. Þau eiga þrjú börn saman. Jewel var áður með kúrekanum Ty Murray í sex ár frá 2014 til 2008. Þau eiga einn son, hinn tólf ára gamla Kase. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Ég og Jewel erum vinir, við höfum aldrei deitað,“ segir leikarinn en hann mætti í hlaðvarpsþátt Howard Stern og var þar spurður út í orðróminn um ástarsambandið. „Hún er einstök og ég vil ekki að þessi orðrómur eyðileggi vináttu okkar, því það er það sem þetta er.“ Hann lýsir því í þættinum að hann hafi kynnst Jewel á fundi sameiginlegra vina á einkaeyju í eigu milljarðamæringsins Richard Branson í desember 2023. Hann segist skyndilega hafa verið fráskilinn, einhleypur faðir og því loksins þekkst boð Branson. Sá hafi boðið honum á eyjuna í mörg ár, án árangurs. Orðrómurinn fór á kreik eftir að myndir birtust af þeim saman á eyjunni, sem er hluti af Bresku jómfrúareyjunum. Þar hélt Costner söngkonunni þéttingsfast upp að sér, svo þéttingsfast að slúðurmiðlar heimsins voru fljótir að leggja tvo og tvo saman. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix er þess getið að þau hafi flogið saman til og frá eyjunni. Branson hafi gert sitt allra besta til þess að koma þeim saman. Jewel hafi sagt fátt um orðróminn, en hrósað leikaranum í hástert. Costner og Baumgartner skildu að borði og sæng í maí í fyrra. Þau höfðu verið gift í átján ár. Þau eiga þrjú börn saman. Jewel var áður með kúrekanum Ty Murray í sex ár frá 2014 til 2008. Þau eiga einn son, hinn tólf ára gamla Kase.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46