Kevin Costner opnar sig um slúðrið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 21:27 Kevin Costner ræðir ástarmálin hispurslaust. Cindy Ord/Getty Images) Kevin Costner hefur opnað sig um þrálátan orðróm þess efnis að hann sé nú að hitta söngkonuna Jewel. Stutt er síðan leikarinn skildi að borði og sæng við tískuhönnuðinn Christine Baumgartner og hefur hann nokkrum sinnum sést á opinberum vettvangi með Jewel. „Ég og Jewel erum vinir, við höfum aldrei deitað,“ segir leikarinn en hann mætti í hlaðvarpsþátt Howard Stern og var þar spurður út í orðróminn um ástarsambandið. „Hún er einstök og ég vil ekki að þessi orðrómur eyðileggi vináttu okkar, því það er það sem þetta er.“ Hann lýsir því í þættinum að hann hafi kynnst Jewel á fundi sameiginlegra vina á einkaeyju í eigu milljarðamæringsins Richard Branson í desember 2023. Hann segist skyndilega hafa verið fráskilinn, einhleypur faðir og því loksins þekkst boð Branson. Sá hafi boðið honum á eyjuna í mörg ár, án árangurs. Orðrómurinn fór á kreik eftir að myndir birtust af þeim saman á eyjunni, sem er hluti af Bresku jómfrúareyjunum. Þar hélt Costner söngkonunni þéttingsfast upp að sér, svo þéttingsfast að slúðurmiðlar heimsins voru fljótir að leggja tvo og tvo saman. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix er þess getið að þau hafi flogið saman til og frá eyjunni. Branson hafi gert sitt allra besta til þess að koma þeim saman. Jewel hafi sagt fátt um orðróminn, en hrósað leikaranum í hástert. Costner og Baumgartner skildu að borði og sæng í maí í fyrra. Þau höfðu verið gift í átján ár. Þau eiga þrjú börn saman. Jewel var áður með kúrekanum Ty Murray í sex ár frá 2014 til 2008. Þau eiga einn son, hinn tólf ára gamla Kase. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Ég og Jewel erum vinir, við höfum aldrei deitað,“ segir leikarinn en hann mætti í hlaðvarpsþátt Howard Stern og var þar spurður út í orðróminn um ástarsambandið. „Hún er einstök og ég vil ekki að þessi orðrómur eyðileggi vináttu okkar, því það er það sem þetta er.“ Hann lýsir því í þættinum að hann hafi kynnst Jewel á fundi sameiginlegra vina á einkaeyju í eigu milljarðamæringsins Richard Branson í desember 2023. Hann segist skyndilega hafa verið fráskilinn, einhleypur faðir og því loksins þekkst boð Branson. Sá hafi boðið honum á eyjuna í mörg ár, án árangurs. Orðrómurinn fór á kreik eftir að myndir birtust af þeim saman á eyjunni, sem er hluti af Bresku jómfrúareyjunum. Þar hélt Costner söngkonunni þéttingsfast upp að sér, svo þéttingsfast að slúðurmiðlar heimsins voru fljótir að leggja tvo og tvo saman. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix er þess getið að þau hafi flogið saman til og frá eyjunni. Branson hafi gert sitt allra besta til þess að koma þeim saman. Jewel hafi sagt fátt um orðróminn, en hrósað leikaranum í hástert. Costner og Baumgartner skildu að borði og sæng í maí í fyrra. Þau höfðu verið gift í átján ár. Þau eiga þrjú börn saman. Jewel var áður með kúrekanum Ty Murray í sex ár frá 2014 til 2008. Þau eiga einn son, hinn tólf ára gamla Kase.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46