Timberlake ákærður og handtökumyndin birt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 07:20 Jessica Biel, eiginkona Timberlake, var ekki með honum þegar hann var handtekinn. Getty/Taylor Hill Lögregluyfirvöld vestanhafs hafa birt myndina sem tekin var af tónlistarmanninum Justin Timberlake eftir að hann var handtekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. Þá hafa miðlar birt myndskeið þar sem Timberlake sést aka eftir auðri götu rétt áður en hann var stoppaður. Timberlake við handtökuna. Samkvæmt lögregluskýrslu var tónlistarmaðurinn stöðvaður eftir að lögregla varð vitni að því þegar hann hunsaði stöðvunarskyldu. Þá virðist akstur Timberlake hafa verið óreglulegur og hann ekki haldið sig á réttri akbraut. Í skýrslunni eru augu Timberlake sögð hafa borið vitni um ölvun auk þess sem sterka lykt lagði frá vitum hans. Hann er sagður hafa verið óstöðugur, talað hægt og hvorki getað haldið jafnvægi né athygli. Stóð hann sig illa í öllum vettvangsprófunum, samkvæmt lögregluskýrslunni. Timberlake, sem er sagður hafa verið að koma frá American Hotel í Sag Harbor í Hamptons þegar hann var handtekinn, ku hafa neitað að gangast undir blóðprufu þegar á lögreglustöðina var komið. Sagðist hann aðeins hafa fengið sér einn drykk og síðan elt vini sína heim. Tónlistamaðurinn var ákærður fyrir ölvunarakstur og tvö umferðarlagabrot en sleppt að því loknu. Hollywood Tónlist Bandaríkin Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Þá hafa miðlar birt myndskeið þar sem Timberlake sést aka eftir auðri götu rétt áður en hann var stoppaður. Timberlake við handtökuna. Samkvæmt lögregluskýrslu var tónlistarmaðurinn stöðvaður eftir að lögregla varð vitni að því þegar hann hunsaði stöðvunarskyldu. Þá virðist akstur Timberlake hafa verið óreglulegur og hann ekki haldið sig á réttri akbraut. Í skýrslunni eru augu Timberlake sögð hafa borið vitni um ölvun auk þess sem sterka lykt lagði frá vitum hans. Hann er sagður hafa verið óstöðugur, talað hægt og hvorki getað haldið jafnvægi né athygli. Stóð hann sig illa í öllum vettvangsprófunum, samkvæmt lögregluskýrslunni. Timberlake, sem er sagður hafa verið að koma frá American Hotel í Sag Harbor í Hamptons þegar hann var handtekinn, ku hafa neitað að gangast undir blóðprufu þegar á lögreglustöðina var komið. Sagðist hann aðeins hafa fengið sér einn drykk og síðan elt vini sína heim. Tónlistamaðurinn var ákærður fyrir ölvunarakstur og tvö umferðarlagabrot en sleppt að því loknu.
Hollywood Tónlist Bandaríkin Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira