Eldur kviknaði í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2024 07:19 Lögregla hafði í ýmsu að snúast á aðfaranótt lýðveldisdagsins. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt, meðal annars var tilkynnt um eldsvoða í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Áberandi var fjöldi hávaðakvartana en svo virðist sem mikið af samkvæmum hafi verið í heimahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Í fréttaskeyti lögreglunnar segir að 67 mál hafi verið skráð frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í morgun. Á lögreglustöð 1, sem nær yfir miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Seltjarnarnes var tilkynnt um innbrot í heimahús á þriðja tímanum. Málið er í rannsókn. Lögreglustöð 2, sem sinnir verkefnum í Garðabæ og Hafnarfirði var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Sá var handtekinn og futtur í hefðbundið ferli og sýnatöku, en látinn laus eftir nauðsynlegar aðgerðir lögreglu. Þá var tilkynnt um eld í iðnaðarhúsnæði. Mikill svartur reykur barst frá einni byggingu fyrirtækisins en þegar fréttaskeytið var ritað var slökkvilið að ráða niðurlögum eldsins. Ríkisútvarpið greinir frá því að eldur hafi kviknað í skemmu á athafnasvæði endurvinnslufyrirtækisins Furu í Hringhellu í Hafnarfirði. Tekist hafi að slökkva eldinn á sjötta tímanum. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaðir um of hraðan akstur en sá sem hraðar ók var mældur á 142 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Fleiri fréttir „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Sjá meira
Í fréttaskeyti lögreglunnar segir að 67 mál hafi verið skráð frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í morgun. Á lögreglustöð 1, sem nær yfir miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Seltjarnarnes var tilkynnt um innbrot í heimahús á þriðja tímanum. Málið er í rannsókn. Lögreglustöð 2, sem sinnir verkefnum í Garðabæ og Hafnarfirði var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Sá var handtekinn og futtur í hefðbundið ferli og sýnatöku, en látinn laus eftir nauðsynlegar aðgerðir lögreglu. Þá var tilkynnt um eld í iðnaðarhúsnæði. Mikill svartur reykur barst frá einni byggingu fyrirtækisins en þegar fréttaskeytið var ritað var slökkvilið að ráða niðurlögum eldsins. Ríkisútvarpið greinir frá því að eldur hafi kviknað í skemmu á athafnasvæði endurvinnslufyrirtækisins Furu í Hringhellu í Hafnarfirði. Tekist hafi að slökkva eldinn á sjötta tímanum. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaðir um of hraðan akstur en sá sem hraðar ók var mældur á 142 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Fleiri fréttir „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Sjá meira