„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 19:11 John Andrews er þjálfari Víkings í Bestu deild kvenna. Vísir/Pawel John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. „Ég er stoltur af liðinu. Langt ferðalag hingað norður og mikill tími í rútunni. Að spila eins og við gerðum í dag, mjög stoltur. Vonsvikinn auðvitað með markið sem við gáfum en stelpurnar gáfust aldrei upp,“ sagði John í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Víkingur var betri aðili leiksins lengst af en eftir um sjötíu mínútur vann Tindastóll sig vel inn og jafnaði. „Þetta gerist í öllum leikjum. Við vissum að við myndum ekki geta stjórnað í 90 mínútur. Við vissum að Tindastóll myndi vinna sig inn og hefðum meira að segja kannski átt að fá vítaspyrnu rétt áður en Tindastóll jafnaði. Ég er auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur frá okkur.“ Víkingur situr um miðja deild í 5. sæti með 9 stig líkt og Stjarnan í 6. sæti. Fín byrjun hjá nýliðum deildarinnar sem hafa saknað lykilleikmanna í upphafi móts. „Við gætum kannski verið með svona tveimur eða þremur stigum meira en hvað liðið sjálft varðar er ég hæstánægður. Leikmenn að koma inn af krafti, eins og Tara Jónsdóttir sem hefur lítið spilað síðustu vikur en var einn besti leikmaður vallarins. Það sýnir bara breiddina í liðinu, okkur vantar lykilleikmenn en aðrar stigu upp og stóðu sig vel.“ Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
„Ég er stoltur af liðinu. Langt ferðalag hingað norður og mikill tími í rútunni. Að spila eins og við gerðum í dag, mjög stoltur. Vonsvikinn auðvitað með markið sem við gáfum en stelpurnar gáfust aldrei upp,“ sagði John í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Víkingur var betri aðili leiksins lengst af en eftir um sjötíu mínútur vann Tindastóll sig vel inn og jafnaði. „Þetta gerist í öllum leikjum. Við vissum að við myndum ekki geta stjórnað í 90 mínútur. Við vissum að Tindastóll myndi vinna sig inn og hefðum meira að segja kannski átt að fá vítaspyrnu rétt áður en Tindastóll jafnaði. Ég er auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur frá okkur.“ Víkingur situr um miðja deild í 5. sæti með 9 stig líkt og Stjarnan í 6. sæti. Fín byrjun hjá nýliðum deildarinnar sem hafa saknað lykilleikmanna í upphafi móts. „Við gætum kannski verið með svona tveimur eða þremur stigum meira en hvað liðið sjálft varðar er ég hæstánægður. Leikmenn að koma inn af krafti, eins og Tara Jónsdóttir sem hefur lítið spilað síðustu vikur en var einn besti leikmaður vallarins. Það sýnir bara breiddina í liðinu, okkur vantar lykilleikmenn en aðrar stigu upp og stóðu sig vel.“
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. 16. júní 2024 18:00