Vara við TikTok-æði eftir handtöku tveggja unglinga Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júní 2024 08:15 Athæfi drengjanna, að sparka í útidyrahurðir ókunnugs fólks, er víst vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Getty Tveir táningar í Flórída-ríki Bandaríkjanna hafa verið handteknir eftir að lögregla bar kennsl á þá í myndefni úr öryggismyndavél þar sem að þeir sáust sparka í hurðar á húsum ókunnugra. Fox News fjallar um málið, en í frétt miðilsins segir að athæfið sé vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Táningarnir, sem eru fimmtán ára gamlir piltar, hafa verið handteknir grunaðir um nokkur innbrot. Þeir hafa viðurkennt að hafa sparkað í hurðar fjögurra húsa. Tvær vikur í undanfara handtakanna hafði lögreglan í borginni Spring Hill fengið fjórar tilkynningar um óþekkta einstaklinga sem spörkuðu í útidyrahurðir heimila þeirra, og ollu skaða. Í einhverjum tilfellum hafi hurðir opnast upp á gátt. Watch the latest video at foxnews.com Fox hefur eftir lögreglustjóranum á svæðinu að háttsemi drengjanna hafi verið sérstaklega hættuleg. „Það eru ágætis líkur á að þessir ungur menn hefðu verið skotnir til bana af húsráðendum, sem eiga lagalegan rétt á að verja heimili sín. Ekki nóg með það, hefði það gerst þá hefði húsráðandinn þurft að lifa með því alla ævi að hann hefði drepið tvo táninga sem voru að taka þátt í einhverjum heimskulegum netleik,“ sagði hann. Bandaríkin Erlend sakamál Samfélagsmiðlar Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Fox News fjallar um málið, en í frétt miðilsins segir að athæfið sé vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Táningarnir, sem eru fimmtán ára gamlir piltar, hafa verið handteknir grunaðir um nokkur innbrot. Þeir hafa viðurkennt að hafa sparkað í hurðar fjögurra húsa. Tvær vikur í undanfara handtakanna hafði lögreglan í borginni Spring Hill fengið fjórar tilkynningar um óþekkta einstaklinga sem spörkuðu í útidyrahurðir heimila þeirra, og ollu skaða. Í einhverjum tilfellum hafi hurðir opnast upp á gátt. Watch the latest video at foxnews.com Fox hefur eftir lögreglustjóranum á svæðinu að háttsemi drengjanna hafi verið sérstaklega hættuleg. „Það eru ágætis líkur á að þessir ungur menn hefðu verið skotnir til bana af húsráðendum, sem eiga lagalegan rétt á að verja heimili sín. Ekki nóg með það, hefði það gerst þá hefði húsráðandinn þurft að lifa með því alla ævi að hann hefði drepið tvo táninga sem voru að taka þátt í einhverjum heimskulegum netleik,“ sagði hann.
Bandaríkin Erlend sakamál Samfélagsmiðlar Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira