Thiago Motta tekinn við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2024 23:16 Thiago Motta hefur verið ráðinn til starfa sem nýr knattspyrnustjóri Juventus. Image Photo Agency/Getty Images Ítalska stórveldið Juventus hefur kynnt Thiago Motta til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Motta, sem lék á sínum tíma með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni og ítalska landsliðinu, skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Hann tekur við starfinu af Massimiliano Allegri sem var látinn fara aðeins tveimur dögum eftir að Juventus vann ítölsku bikarkeppnina. Motta, sem er 41 árs gamall, hóf þjálfaraferil sinn hjá unglingaliði PSG árið 2018 áður en hann tók við Genoa ári síðar. Árið 2021 tók hann svo við Spezia áður en hann færði sig yfir til Bologna árið 2022. Undir hans stjórn tryggði Bologna sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sextíu ár. „Ég er virkilega ánægður með að byrja nýjan kafla í lífi mínu sem stjóri jafn sögufrægs félags og Juventus. Ég vil þakka eigendum og stjórnendum félagsins og vil fullvissa þá um að ég hef mikinn metnað fyrir því að halda orðspori Juventus á lofti og gleðja stuðningsmenn liðsins,“ sagði Motta. The start of a new chapter 📖Let's welcome our new head coach, Thiago Motta! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) June 12, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Motta, sem lék á sínum tíma með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni og ítalska landsliðinu, skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Hann tekur við starfinu af Massimiliano Allegri sem var látinn fara aðeins tveimur dögum eftir að Juventus vann ítölsku bikarkeppnina. Motta, sem er 41 árs gamall, hóf þjálfaraferil sinn hjá unglingaliði PSG árið 2018 áður en hann tók við Genoa ári síðar. Árið 2021 tók hann svo við Spezia áður en hann færði sig yfir til Bologna árið 2022. Undir hans stjórn tryggði Bologna sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sextíu ár. „Ég er virkilega ánægður með að byrja nýjan kafla í lífi mínu sem stjóri jafn sögufrægs félags og Juventus. Ég vil þakka eigendum og stjórnendum félagsins og vil fullvissa þá um að ég hef mikinn metnað fyrir því að halda orðspori Juventus á lofti og gleðja stuðningsmenn liðsins,“ sagði Motta. The start of a new chapter 📖Let's welcome our new head coach, Thiago Motta! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) June 12, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira