Hættir líklega ef England verður ekki Evrópumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 11:01 Gareth Southgate. Vísir/Ívar Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur opinberað að hann muni að öllum líkindum hætta sem þjálfari enska karlalandsliðsins fari svo að England standi ekki uppi sem Evrópumeistari að loknu EM sem hefst á föstudaginn kemur. EM 2024 fer fram í Þýskalandi og verður fjórða stórmótið undir stjórn Southgate. Á HM 2018 tapaði England í undanúrslitum og svo leiknum um bronsið gegn Belgíu. Á EM 2020, sem fram fór ári síðar vegna kórónuveirufaraldsins, fór liðið alla leið í úrslit en tapaði gegn Ítalíu og á HM í Katar 2022 féll England úr leik í 8-liða úrslitum. Í viðtali við þýska fjölmiðilinn Bild í aðdraganda mótsins sem hefst á föstudaginn þá sagði Southgate: „Ef við vinnum ekki þá mun ég líklega ekki vera hér lengur. Þetta gæti verið minn síðasti séns.“ „Ég hugsa að helmingur landsliðsþjálfara hætti að loknu stórmóti, þannig virkar landsliðsfótbolti. Ég hef verið hér í næstum átta ár og við höfum komist mjög nálægt því að vinna. Ég veit vel að ég get haldið áfram að biðja fólk um að gera örlítið meira því á endanum hættir það að hafa trú,“ sagði Southgate einnig. „Ef við viljum vera topplið, og ég að vera toppþjálfari, þá þurfum við að standa okkur á stóru augnablikunum,“ sagði Southgate að endingu en til þessa hefur liðið alltaf brugðist á ögurstundu. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
EM 2024 fer fram í Þýskalandi og verður fjórða stórmótið undir stjórn Southgate. Á HM 2018 tapaði England í undanúrslitum og svo leiknum um bronsið gegn Belgíu. Á EM 2020, sem fram fór ári síðar vegna kórónuveirufaraldsins, fór liðið alla leið í úrslit en tapaði gegn Ítalíu og á HM í Katar 2022 féll England úr leik í 8-liða úrslitum. Í viðtali við þýska fjölmiðilinn Bild í aðdraganda mótsins sem hefst á föstudaginn þá sagði Southgate: „Ef við vinnum ekki þá mun ég líklega ekki vera hér lengur. Þetta gæti verið minn síðasti séns.“ „Ég hugsa að helmingur landsliðsþjálfara hætti að loknu stórmóti, þannig virkar landsliðsfótbolti. Ég hef verið hér í næstum átta ár og við höfum komist mjög nálægt því að vinna. Ég veit vel að ég get haldið áfram að biðja fólk um að gera örlítið meira því á endanum hættir það að hafa trú,“ sagði Southgate einnig. „Ef við viljum vera topplið, og ég að vera toppþjálfari, þá þurfum við að standa okkur á stóru augnablikunum,“ sagði Southgate að endingu en til þessa hefur liðið alltaf brugðist á ögurstundu.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira