Skutu viðvörunarskotum að norðurkóreskum hermönnum Kjartan Kjartansson skrifar 11. júní 2024 09:01 Norðurkóresk (í fjarska) og suðurkóresk landamærastöð við landamæri ríkjanna við Paju í Suður-Kóreu. AP/Ahn Young-joon Suðurkóreskir hermenn skutu viðvörunarskotum að norðurkóreskum hermönnum sem fóru óvart yfir landamærin á sunnudag. Norðanmennirnir hörfuðu strax en sunnanmenn segja að þeir hafi farið yfir landaærin með tæki og tól. Uppákoman átti sér stað upp úr hádegi á sunnudag, að sögn suðurkóreska hersins. Lítill hópur norðurkóreskra hermanna hafi þá farið yfir landamærin inn á suðurkóreskt yfirráðasvæði. Suðurkóreski herinn segir að norðanmennirnir hafi farið yfir landamærin fyrir mistök, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Fyrir innan er gróðurinn úr sér vaxinn og landamærastikur sjást ekki. Það eru engir slóðar og þeir óðu í gegnum lággróðurinn,“ segir suðurkóreski herinn. Aukin spenna hefur verið í samskiptum norðurs og suðurs upp á síðkastið. Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sleit öllum viðræðum um friðsamlega sameiningu suðurs og norðurs og sakaði sunnanmenn um andúð á norðanmönnum í desember. Undanfarið hafa norðanmenn sent hundruð loftbelgja með rusli yfir landamærabæi í suðrinu. Stjórnvöld í Seúl hafa svarað með því að básúna áróðri og popptónlist yfir landamærin með hátölurum. Þá hafa einstaklingar sent loftbelgi með áróðri yfir landamærin. Systir Kim Jong-un hótaði því að stjórnvöld í Pjongjang gripu til frekari aðgerða linnti áróðursherferð sunnanmanna ekki í gær. Suður-Kórea Norður-Kórea Hernaður Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fleiri fréttir Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Sjá meira
Uppákoman átti sér stað upp úr hádegi á sunnudag, að sögn suðurkóreska hersins. Lítill hópur norðurkóreskra hermanna hafi þá farið yfir landamærin inn á suðurkóreskt yfirráðasvæði. Suðurkóreski herinn segir að norðanmennirnir hafi farið yfir landamærin fyrir mistök, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Fyrir innan er gróðurinn úr sér vaxinn og landamærastikur sjást ekki. Það eru engir slóðar og þeir óðu í gegnum lággróðurinn,“ segir suðurkóreski herinn. Aukin spenna hefur verið í samskiptum norðurs og suðurs upp á síðkastið. Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sleit öllum viðræðum um friðsamlega sameiningu suðurs og norðurs og sakaði sunnanmenn um andúð á norðanmönnum í desember. Undanfarið hafa norðanmenn sent hundruð loftbelgja með rusli yfir landamærabæi í suðrinu. Stjórnvöld í Seúl hafa svarað með því að básúna áróðri og popptónlist yfir landamærin með hátölurum. Þá hafa einstaklingar sent loftbelgi með áróðri yfir landamærin. Systir Kim Jong-un hótaði því að stjórnvöld í Pjongjang gripu til frekari aðgerða linnti áróðursherferð sunnanmanna ekki í gær.
Suður-Kórea Norður-Kórea Hernaður Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fleiri fréttir Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Sjá meira