Segir Bayern hafa náð samkomulagi við lykilmann Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 09:31 Jonathan Tah í leik með Þýskalandi. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Það virðist næsta víst að miðvörðurinn Jonathan Tah færi sig um set frá Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen til Bayern München. Það mátti búast því að leikmenn Leverkusen yrðu eftirsóttir í sumar en liðið fór taplaust í gegnum þýsku úrvalsdeildina, vann bikarkeppnina og alla leið í úrslit Evrópudeildarinnar. Nú hefur þýski blaðamaðurinn Florian Plettenberg greint frá því að hinn 28 ára gamli Tah sé á leið til þýska stórliðsins Bayern München. Segir hann að miðvörðurinn öflugi hafi samið við Bayern til fimm ára eða til sumarsins 2029. 🚨🔴 Exclusive | There’s a total agreement between FC Bayern and Jonathan #Tah about a contract until 2029. Leverkusen informed now, that Tah wants to join Bayern. Negotiations between the clubs expect to start soon. As reported in our show: Jonathan #Tah is definitely the top… pic.twitter.com/IbfAW3QTju— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 10, 2024 Samningur Tah við Leverkusen rennur út á næsta ári og því er ljóst að hann fer ekki frítt til Bayern. Ekki hefur verið greint frá því hversu mikið hann mun kosta Bayern. Eflaust verða skiptin ekki staðfest fyrr en eftir að EM lýkur en Tah er hluti af leikmannahóp Þýskalands. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Það mátti búast því að leikmenn Leverkusen yrðu eftirsóttir í sumar en liðið fór taplaust í gegnum þýsku úrvalsdeildina, vann bikarkeppnina og alla leið í úrslit Evrópudeildarinnar. Nú hefur þýski blaðamaðurinn Florian Plettenberg greint frá því að hinn 28 ára gamli Tah sé á leið til þýska stórliðsins Bayern München. Segir hann að miðvörðurinn öflugi hafi samið við Bayern til fimm ára eða til sumarsins 2029. 🚨🔴 Exclusive | There’s a total agreement between FC Bayern and Jonathan #Tah about a contract until 2029. Leverkusen informed now, that Tah wants to join Bayern. Negotiations between the clubs expect to start soon. As reported in our show: Jonathan #Tah is definitely the top… pic.twitter.com/IbfAW3QTju— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 10, 2024 Samningur Tah við Leverkusen rennur út á næsta ári og því er ljóst að hann fer ekki frítt til Bayern. Ekki hefur verið greint frá því hversu mikið hann mun kosta Bayern. Eflaust verða skiptin ekki staðfest fyrr en eftir að EM lýkur en Tah er hluti af leikmannahóp Þýskalands.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira