Fjórir látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Þýskalands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 07:42 Maður og kona létust eftir að það flæddi inn í kjallara þar sem þau dvöldu. AP/Boris Roessler Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, heimsótti bæinn Reichertshofen í gær en að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir mikil flóð í Bæjaralandi. Kanslarinn segir hörmungarnar til marks um nauðsyn þess að grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Nokkurra er saknað og þúsundir hafa neyðst til að flýja heimili sín eftir úrhelli um helgina. Lögregluyfirvöld í Baden-Württemberg sögðu í gær að maður og kona hefðu fundist látinn í kjallara húss í Shorndorf. Þá fannst 43 ára gömul kona látinn í Schrobenhausen. Sá fjórði sem lést var slökkviliðsmaður, sem varð fyrir slysi þegar hann freistaði þess að koma öðrum til bjargar. Neyðarástandi var lýst yfir í Regensburg og herinn kallaður til. Kanslarinn heimsótti flóðasvæðin í gær.AP/Sven Hoppe Scholz sagði flóð á borð við þau sem Þjóðverkjar glímdu nú við væru ekki lengur „einstakir viðburðir“ heldur væru þau vísbending um stærra vandamál og viðvörun sem menn þyrftu að meðtaka. Markus Söeder, ríkisstjóri Bæjaralands, sagði að það væri ómögulegt að tryggja sig að fullu gegn loftslagsbreytingum. „Það eru atburðir að eiga sér stað hér sem hafa aldrei átt sér stað áður,“ sagði hann. Áhyggjur eru nú uppi vegna samgönguinnviða í tengslum við Evrópukeppnina í knattspyrnu, sem hefst 14. júní næstkomandi. Engir leikir verða spilaðir á flóðasvæðunum en áhrif flóða á samgöngur gætu torveldað ferðalög áhorfenda. Guardian greindi frá. Þýskaland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira
Nokkurra er saknað og þúsundir hafa neyðst til að flýja heimili sín eftir úrhelli um helgina. Lögregluyfirvöld í Baden-Württemberg sögðu í gær að maður og kona hefðu fundist látinn í kjallara húss í Shorndorf. Þá fannst 43 ára gömul kona látinn í Schrobenhausen. Sá fjórði sem lést var slökkviliðsmaður, sem varð fyrir slysi þegar hann freistaði þess að koma öðrum til bjargar. Neyðarástandi var lýst yfir í Regensburg og herinn kallaður til. Kanslarinn heimsótti flóðasvæðin í gær.AP/Sven Hoppe Scholz sagði flóð á borð við þau sem Þjóðverkjar glímdu nú við væru ekki lengur „einstakir viðburðir“ heldur væru þau vísbending um stærra vandamál og viðvörun sem menn þyrftu að meðtaka. Markus Söeder, ríkisstjóri Bæjaralands, sagði að það væri ómögulegt að tryggja sig að fullu gegn loftslagsbreytingum. „Það eru atburðir að eiga sér stað hér sem hafa aldrei átt sér stað áður,“ sagði hann. Áhyggjur eru nú uppi vegna samgönguinnviða í tengslum við Evrópukeppnina í knattspyrnu, sem hefst 14. júní næstkomandi. Engir leikir verða spilaðir á flóðasvæðunum en áhrif flóða á samgöngur gætu torveldað ferðalög áhorfenda. Guardian greindi frá.
Þýskaland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira