Hareide yngri orðinn yfirmaður íþróttamála hjá ensku C-deildarliði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 19:15 Bendik og Åge Hareide. @BHAREIDE Bendik Hareide, sonur Åge Hareide – landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er orðinn yfirmaður íþróttamála hjá enska C-deildarliðinu Burton Albion. Frá þessu greindi Burton í dag en breytingar urðu á eignarhaldi félagsins þegar fjárfestingahópurinn Nordic Football Group keypti hlutabréf fráfarandi formanns Ben Robinson. Í frétt Fótbolti.net kemur fram að fjárfestar NFG komi frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Íslandi. Today marks the start of an exciting new era for our club after the EFL cleared the sale of Chairman Ben Robinson’s entire majority ownership stake to Nordic Football Group.Read full details here to learn about the NFG team and the Robinson family's continued involvement#BAFC— Burton Albion FC (@burtonalbionfc) June 3, 2024 Fráfarandi formaðurinn Robinson hefur verið við stjórnvölin hjá Burton lengi vel en eftir slakan árangur undanfarin ár ákvað hann að kalla þetta gott og selja hlutabréf sín í félaginu. Ole Jakob Strandhagen kemur í hans stað sem formaður Burton, Tom Davidson verður stjórnarformaður, títtnefndur Bendik verður yfirmaður íþróttamála og Kevin Skabo tekur við stöðu viðskiptastjóra. Bendik komst í fréttir hér á landi skömmu eftir að faðir hans tók við A-landsliði karla. Kom hann meðal annars hingað til lands að horfa á landsliðið spila. Takk fyrir þennan tíma Ísland! Yndislegt fólk, ótrúleg náttúra og fullt af góðum mat 👌🏻🇮🇸🌋 You played well, next time you’ll have the luck with you. The points will come ⚽️💪🏻 pic.twitter.com/ZVuI7L0mgp— Bendik Hareide (@BHareide) June 21, 2023 Hann mun nú vera vant við látinn að byggja upp lið Burton sem hefur séð bjartari daga. Liðið endaði í 20. sæti ensku C-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. Bendik hefur verið viðloðinn norska stórliðið Molde þar sem hann var meðal annars hluti af leikmannaþróun akademíu félagsins sem og hann var um tíma í stjórn félagsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Frá þessu greindi Burton í dag en breytingar urðu á eignarhaldi félagsins þegar fjárfestingahópurinn Nordic Football Group keypti hlutabréf fráfarandi formanns Ben Robinson. Í frétt Fótbolti.net kemur fram að fjárfestar NFG komi frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Íslandi. Today marks the start of an exciting new era for our club after the EFL cleared the sale of Chairman Ben Robinson’s entire majority ownership stake to Nordic Football Group.Read full details here to learn about the NFG team and the Robinson family's continued involvement#BAFC— Burton Albion FC (@burtonalbionfc) June 3, 2024 Fráfarandi formaðurinn Robinson hefur verið við stjórnvölin hjá Burton lengi vel en eftir slakan árangur undanfarin ár ákvað hann að kalla þetta gott og selja hlutabréf sín í félaginu. Ole Jakob Strandhagen kemur í hans stað sem formaður Burton, Tom Davidson verður stjórnarformaður, títtnefndur Bendik verður yfirmaður íþróttamála og Kevin Skabo tekur við stöðu viðskiptastjóra. Bendik komst í fréttir hér á landi skömmu eftir að faðir hans tók við A-landsliði karla. Kom hann meðal annars hingað til lands að horfa á landsliðið spila. Takk fyrir þennan tíma Ísland! Yndislegt fólk, ótrúleg náttúra og fullt af góðum mat 👌🏻🇮🇸🌋 You played well, next time you’ll have the luck with you. The points will come ⚽️💪🏻 pic.twitter.com/ZVuI7L0mgp— Bendik Hareide (@BHareide) June 21, 2023 Hann mun nú vera vant við látinn að byggja upp lið Burton sem hefur séð bjartari daga. Liðið endaði í 20. sæti ensku C-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. Bendik hefur verið viðloðinn norska stórliðið Molde þar sem hann var meðal annars hluti af leikmannaþróun akademíu félagsins sem og hann var um tíma í stjórn félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira