Tvöföld veisla hjá Gnarr feðgum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. júní 2024 23:25 Það er stuð og stemning hjá Nonna Gnarr í kvöld. Jón Gnarr yngri betur þekktur sem Nonni Gnarr útskrifast úr menntaskóla í dag og útskriftarveislan fór fram í sama salnum í Elliðarárdal og kosningavaka Jóns Gnarr eldri fer nú fram. Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók Nonna Gnarr tali sem var alveg á því að dagurinn væri um hann. „Það eru allir hérna fyrir mig. Það eru allir í Gnarr bolum sem mættu hérna, til að sýna stuðning sinn við mig, Gnarr derhúfur, út af því að kallinn er náttúrulega hér með aðal Gnarr derhúfuna. Þannig það er bara litla veislan,“ sagði Nonni Gnarr. Hann segir kosningabaráttu föður síns hafa kennt sér margt. Hann segist ekki hafa fundið fyrir auknum vinsældum vegna framboð föður síns og segir sjálfan sig meira en nóg til að tryggja eigin vinsældir og fellst á að þeir séu svipaðar týpur. „Við erum mjög líkir. En ég er samt líka bara mjög sterk blanda af foreldrum mínum,“ segir Nonni Gnarr. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvort hann ætli að feta svipaðar slóðir og pabbi hans. Nú getur hann ekki beðið eftir því að komast í útskriftarferð og segist fegin að kosningabaráttan sé búin. „Guð minn almáttugur hvað verður gott að þetta sé búið. Gott að það sé allt orðið rólegt og ég geti farið til Krítar.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Það eru allir hérna fyrir mig. Það eru allir í Gnarr bolum sem mættu hérna, til að sýna stuðning sinn við mig, Gnarr derhúfur, út af því að kallinn er náttúrulega hér með aðal Gnarr derhúfuna. Þannig það er bara litla veislan,“ sagði Nonni Gnarr. Hann segir kosningabaráttu föður síns hafa kennt sér margt. Hann segist ekki hafa fundið fyrir auknum vinsældum vegna framboð föður síns og segir sjálfan sig meira en nóg til að tryggja eigin vinsældir og fellst á að þeir séu svipaðar týpur. „Við erum mjög líkir. En ég er samt líka bara mjög sterk blanda af foreldrum mínum,“ segir Nonni Gnarr. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvort hann ætli að feta svipaðar slóðir og pabbi hans. Nú getur hann ekki beðið eftir því að komast í útskriftarferð og segist fegin að kosningabaráttan sé búin. „Guð minn almáttugur hvað verður gott að þetta sé búið. Gott að það sé allt orðið rólegt og ég geti farið til Krítar.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira