Margir góðir frambjóðendur í boði Jón Ísak Ragnarsson, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 1. júní 2024 14:25 Fréttastofa tók kjósendur tali fyrr í dag. Vísir Kjósendum fannst miserfitt að ákveða hvert atkvæði þeirra ætti að fara. Sumir tóku lokaákvörðun í kjörklefanum en aðrir segja valið hafa verið alveg ákveðið og ákvörðunin ekki erfið. Fréttamenn Stöðvar 2 fóru á stúfana í dag og tóku kjósendur tali. Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira