Ærleg og heiðarleg manneskja Hlynur Hallsson skrifar 31. maí 2024 08:30 Það er mikilvægt að nýta kosningaréttinn því það er langt frá því að vera sjálfsagt mál að hafa þann rétt og það þurfti baráttu til að öðlast hann. Nú eigum við kost á að kjósa öflugan dugnaðarafork, sem hefur beitt sér fyrir mannréttinum á heimsvísu, réttindum kvenna og friðarmálum, í embætti forseta Íslands. Nýtum þessi réttindi. Þegar ég var 11 ára bar ég út bæklinga með stóru systur minni til stuðnings Vigdísi Finnbogadóttur. Það er góð minning. Í vikunni fór ég með dóttur minni sem hefur rétt til að kjósa í fyrsta sinn í forsetakosningum og við bárum út bréf til nýrra kjósenda í Innbænum á Akureyri. Það var góð tilfinning og gefandi. Það hefur verið afar ánægjulegt að vera sjálfboðaliði ásamt fjölmörgu stuðningsfólki Katrínar Jakobsdóttur fyrir þessar kosningar. Jákvæðni, bjartsýni og gleði hefur einkennt starfið með fjölbreyttum hópi sem kemur víða að úr samfélaginu. Reynsla og störf Katrínar segja mér að hún verður góður forseti beri okkur gæfa til að velja hana. Hún er örugglega ekki fullkomin, en hver er það svo sem? Katrín getur talað við alla, hvort sem það eru þjóðhöfðingjar eða verkafólk, listamenn eða prestar. Hún heillar fólk með hlýju, áhuga og væntumþykju en einnig rökfestu og umburðarlindi. Þannig forseta vil ég kjósa. Ég hef þekkt Katrínu lengi, nægilega lengi til að vita hvað mann hún hefur að geyma. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er myndlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Sjá meira
Það er mikilvægt að nýta kosningaréttinn því það er langt frá því að vera sjálfsagt mál að hafa þann rétt og það þurfti baráttu til að öðlast hann. Nú eigum við kost á að kjósa öflugan dugnaðarafork, sem hefur beitt sér fyrir mannréttinum á heimsvísu, réttindum kvenna og friðarmálum, í embætti forseta Íslands. Nýtum þessi réttindi. Þegar ég var 11 ára bar ég út bæklinga með stóru systur minni til stuðnings Vigdísi Finnbogadóttur. Það er góð minning. Í vikunni fór ég með dóttur minni sem hefur rétt til að kjósa í fyrsta sinn í forsetakosningum og við bárum út bréf til nýrra kjósenda í Innbænum á Akureyri. Það var góð tilfinning og gefandi. Það hefur verið afar ánægjulegt að vera sjálfboðaliði ásamt fjölmörgu stuðningsfólki Katrínar Jakobsdóttur fyrir þessar kosningar. Jákvæðni, bjartsýni og gleði hefur einkennt starfið með fjölbreyttum hópi sem kemur víða að úr samfélaginu. Reynsla og störf Katrínar segja mér að hún verður góður forseti beri okkur gæfa til að velja hana. Hún er örugglega ekki fullkomin, en hver er það svo sem? Katrín getur talað við alla, hvort sem það eru þjóðhöfðingjar eða verkafólk, listamenn eða prestar. Hún heillar fólk með hlýju, áhuga og væntumþykju en einnig rökfestu og umburðarlindi. Þannig forseta vil ég kjósa. Ég hef þekkt Katrínu lengi, nægilega lengi til að vita hvað mann hún hefur að geyma. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er myndlistarmaður.
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar