Kylian Mbappé: Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 10:00 Kylian Mbappé er búinn að kveðja Paris Saint Germain en hann endaði sem markakóngur frönsku deildarinnar og sem franskur meistari. Markakóngur sjötta árið í röð, meistari þriðja árið í röð. AP/Michel Euler Verst geymda leyndarmál knattspyrnuheimsins er að Kylian Mbappé verði leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid á næstu leiktíð. Hann var þó að tala um annað evrópskt stórlið í viðtölum við blaðamenn í gær. Mbappé er þegar búinn að tilkynna það að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Hann er hins vegar ekki búinn að gefa það úr formlega hvað verður hans næsta félag. Mbappé hefur ekki vilja staðfesta félagsskipti sín í Real Madrid en hann fer á frjálsri sölu þar sem samningur hans við PSG rennur út um mánaðarmótin. Mbappé sagði í viðali við Sky Italia að hann hafi haldið með AC Milan þegar hann var yngri og að hann sé enn aðdáandi ítalska félagsins. „Við vitum ekki hvað gerist. Þegar ég var strákur þá hélt ég með AC Milan. Ég hef alltaf sagt það að ef ég enda einhvern tímann á Ítalíu þá ætla ég að spila fyrir AC Milan. Ég fylgist vel með ítölsku deildinni og missi ekki af leik með AC Milan. Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan einn daginn,“ sagði Kylian Mbappé. „Ég var í París. Nú fer ég í nýtt félag. Ég er mjög ánægður með það sem ég hef í dag,“ sagði Mbappé. „Ég á mér marga drauma og að vinna alla titla í boði. Núna með meiri reynslu þá vil ég gefa fólkinu sem horfir á mig góða tilfinningu. Fólkinu sem hefur fylgst með mér síðan ég var ungur strákur. Ég vil að þau njóti þess að horfa á mig spila. Það er markmiðið mitt núna,“ sagði Mbappé. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé: “Italian football? You never know what happens”, told Sky.“I was always saying: if I will go to Italy one day, I will go to Milan” 🔴⚫️“As a kid, I was big fan of AC Milan and I always watch Serie A, every Milan game”.“All my family, massive Milan fan!”. pic.twitter.com/T3UqpjhDgT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Mbappé er þegar búinn að tilkynna það að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Hann er hins vegar ekki búinn að gefa það úr formlega hvað verður hans næsta félag. Mbappé hefur ekki vilja staðfesta félagsskipti sín í Real Madrid en hann fer á frjálsri sölu þar sem samningur hans við PSG rennur út um mánaðarmótin. Mbappé sagði í viðali við Sky Italia að hann hafi haldið með AC Milan þegar hann var yngri og að hann sé enn aðdáandi ítalska félagsins. „Við vitum ekki hvað gerist. Þegar ég var strákur þá hélt ég með AC Milan. Ég hef alltaf sagt það að ef ég enda einhvern tímann á Ítalíu þá ætla ég að spila fyrir AC Milan. Ég fylgist vel með ítölsku deildinni og missi ekki af leik með AC Milan. Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan einn daginn,“ sagði Kylian Mbappé. „Ég var í París. Nú fer ég í nýtt félag. Ég er mjög ánægður með það sem ég hef í dag,“ sagði Mbappé. „Ég á mér marga drauma og að vinna alla titla í boði. Núna með meiri reynslu þá vil ég gefa fólkinu sem horfir á mig góða tilfinningu. Fólkinu sem hefur fylgst með mér síðan ég var ungur strákur. Ég vil að þau njóti þess að horfa á mig spila. Það er markmiðið mitt núna,“ sagði Mbappé. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé: “Italian football? You never know what happens”, told Sky.“I was always saying: if I will go to Italy one day, I will go to Milan” 🔴⚫️“As a kid, I was big fan of AC Milan and I always watch Serie A, every Milan game”.“All my family, massive Milan fan!”. pic.twitter.com/T3UqpjhDgT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira