Systurfélag Man City komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 21:46 Á næstu leiktíð mun standa Etihad Airways framan á búningum Girona. EPA-EFE/David Borrat Spænska efstu deildarliðið Girona hefur tilkynnt flugfélagið Etihad Airways sem aðal styrktaraðila félagsins næstu þrjú árin. Etihad Airways er einnig framan á treyjum Manchester City en bæði félög eru í eigu City Football Group. Girona kom allverulega á óvart á nýafstöðnu tímabili og endaði í 3. sæti La Liga á eftir stórliðum Real Madríd og Barcelona. Þetta litla lið sem staðsett er í Katalóníu er þó með öfluga bakhjarla enda City Football Group engin smásmíð. Girona mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð og virðist þegar farið að undirbúa sig. Í dag tilkynnti félagið að næstu þrjú árin mun Etihad Airways vera framan á treyjum félagsins. „Þetta mikilvæga samband undirstrikar skuldbindingu Etihad við spænskan markað og viljann til að betrumbæta tengsl og samskipti menningarheima,“ segir í yfirlýsingu félagsins. ✈️ Etihad Airways, new main sponsor for the next three seasons🤝 This strategic alliance underscores Etihad's deep commitment to the Spanish market and its dedication to enhancing connectivity and cultural exchange.👉 https://t.co/zV05hysESy pic.twitter.com/dvV6YKVcW3— Girona FC (@GironaFC_Engl) May 28, 2024 Eins og áður sagði hefur Etihad Airways verið framan á treyjum Englandsmeistara Man City til fjölda ára. Enska félagið fer skrefinu lengra í sambandi sínu við flugfélagið enda er heimavöllur liðsins nefndur Etihad-völlurinn. Segja má að City Football Group sé ein stór fjölskylda og nú er Girona komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Man City. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Girona kom allverulega á óvart á nýafstöðnu tímabili og endaði í 3. sæti La Liga á eftir stórliðum Real Madríd og Barcelona. Þetta litla lið sem staðsett er í Katalóníu er þó með öfluga bakhjarla enda City Football Group engin smásmíð. Girona mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð og virðist þegar farið að undirbúa sig. Í dag tilkynnti félagið að næstu þrjú árin mun Etihad Airways vera framan á treyjum félagsins. „Þetta mikilvæga samband undirstrikar skuldbindingu Etihad við spænskan markað og viljann til að betrumbæta tengsl og samskipti menningarheima,“ segir í yfirlýsingu félagsins. ✈️ Etihad Airways, new main sponsor for the next three seasons🤝 This strategic alliance underscores Etihad's deep commitment to the Spanish market and its dedication to enhancing connectivity and cultural exchange.👉 https://t.co/zV05hysESy pic.twitter.com/dvV6YKVcW3— Girona FC (@GironaFC_Engl) May 28, 2024 Eins og áður sagði hefur Etihad Airways verið framan á treyjum Englandsmeistara Man City til fjölda ára. Enska félagið fer skrefinu lengra í sambandi sínu við flugfélagið enda er heimavöllur liðsins nefndur Etihad-völlurinn. Segja má að City Football Group sé ein stór fjölskylda og nú er Girona komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Man City.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira