Talsvert í að kíghóstinn gangi niður Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. maí 2024 13:23 Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir það hafa gengið vel að vernda yngsta og viðkvæmasta hópinn gegn kíghósta. vísir/Valtýr Þrátt fyrir að tugir hafi greinst með kíghósta undanfarið hefur tekist vel að vernda yngstu börnin segir yfirlæknir á barnalækninga á Landspítala. Mikið hefur verið um öndunarfærasýkingar í vetur en það virðist vera að ganga niður. Frá byrjun apríl og til fimmtánda maí voru hátt í áttatíu manns greindir með kíghósta hér á landi en þetta eru fyrstu tilfellin sem komið hafa upp í um fimm ár. Sýkingin getur verið lífshættuleg ungum börnum en Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir að hingað til hafi þeir sem hafa verið að greinast verið komnir yfir viðkvæmasta aldurinn. „Það hafa verið innlagnir en yfirleitt í stuttan tíma og þá krakkar sem eru stálpaðri þannig það hefur ekki verið stórkostlegt vandamál. Það helgast fyrst og fremst af því að okkur hefur tekist vel að vernda yngstu börnin með bólusetningum fyrir barnshafandi konur.“ Bólusetningar gangi vel Valtýr segir barnaspítalann hafa verið í viðbragðsstöðu frá því að mislingar greindust hér á landi en þeir hafi ekki enn greinst á meðal barna. Ný tilfelli kíghósta séu hins vegar enn að greinast. „Og stundum fleiri en eitt í sömu fjölskyldunni þannig það er nú svolítið í það að þetta gangi alveg niður.“ Mikilvægt sé því að huga að bólusetningum til að draga úr líklum á alvarlegum veikindum. Barnshafandi konur hafa verið sérstaklega hvattar til að fara í bólusetningu og Valtýr segir þátttökuna hafa verið góða. „Enda langflstir sem skilja það að þetta er mikilvægur þáttur í að vernda barnið fyrstu vikurnar af því barið fær ekki fyrstu bólusetninguna fyrrr en þriggja mánða og þarf að reiða sig á mótefni móður fyrstu vikurnar,“ segir Valtýr. Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Frá byrjun apríl og til fimmtánda maí voru hátt í áttatíu manns greindir með kíghósta hér á landi en þetta eru fyrstu tilfellin sem komið hafa upp í um fimm ár. Sýkingin getur verið lífshættuleg ungum börnum en Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir að hingað til hafi þeir sem hafa verið að greinast verið komnir yfir viðkvæmasta aldurinn. „Það hafa verið innlagnir en yfirleitt í stuttan tíma og þá krakkar sem eru stálpaðri þannig það hefur ekki verið stórkostlegt vandamál. Það helgast fyrst og fremst af því að okkur hefur tekist vel að vernda yngstu börnin með bólusetningum fyrir barnshafandi konur.“ Bólusetningar gangi vel Valtýr segir barnaspítalann hafa verið í viðbragðsstöðu frá því að mislingar greindust hér á landi en þeir hafi ekki enn greinst á meðal barna. Ný tilfelli kíghósta séu hins vegar enn að greinast. „Og stundum fleiri en eitt í sömu fjölskyldunni þannig það er nú svolítið í það að þetta gangi alveg niður.“ Mikilvægt sé því að huga að bólusetningum til að draga úr líklum á alvarlegum veikindum. Barnshafandi konur hafa verið sérstaklega hvattar til að fara í bólusetningu og Valtýr segir þátttökuna hafa verið góða. „Enda langflstir sem skilja það að þetta er mikilvægur þáttur í að vernda barnið fyrstu vikurnar af því barið fær ekki fyrstu bólusetninguna fyrrr en þriggja mánða og þarf að reiða sig á mótefni móður fyrstu vikurnar,“ segir Valtýr.
Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira