„Hann þekkir mig örugglega betur en ég sjálfur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. maí 2024 16:58 Danijel Dejan Djuric skoraði tvö mörk og var óheppinn að hafa ekki tekist að fullkomna þrennuna. Vísir/Hulda Margrét Eftir að hafa þurft að dúsa á varamannabekknum í síðustu umferð kom Danijel Dejan Djuric til baka af krafti í 4-1 útisigri Víkings gegn Vestra. Danijel átti frábæran leik, skoraði tvö mörk og hefði hæglega getað sett það þriðja en var tekinn af velli. „Mér líður bara mjög vel. Fengum þrjá punkta og [ég skora] tvö mörk, bið ekki um mikið meira.“ Það sást langar leiðir að Danijeli langaði í þrennu. Hann komst mjög nálægt því að skora þriðja markið úr bakfallsspyrnu seint í fyrri hálfleik. Áfram ógnaði hann í seinni hálfleik en var tekinn af velli og tókst því ekki að koma þriðja markinu að. Vildi hann vera lengur inni á vellinum? „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn, þá já, fyrstu svona fimmtán sekúndurnar þegar ég sá skiltið. Mig langaði í þrennuna en Arnar gerir allt rétt. Hann veit alveg hvað hann er að pæla og hvað hann er að gera, ég treysti honum fyrir öllu.“ Danijel var geymdur í 90 mínútur á varamannabekknum í síðustu umferð Bestu deildarinnar þar sem Víkingur vann 2-0 gegn FH. Síðan þá hefur hann skorað mark í bikarleik gegn Grindavík og tvö mörk í dag. „Ég get sagt að ég var mjög ósáttur að sitja 90 mínútur og fannst ég ekki eiga það skilið. Eina leiðin var bara að koma hingað og gera allt sem ég gat, sýna hvers megnugur ég er, ekki bara í fótbolta heldur líka í hausnum. Koma hingað, skora tvö og vinna leikinn.“ Þannig að þetta bragð þjálfarans virðist hefur kveikt einhvern eld innra með honum. „Já, ég veit ekki sko. Hann [Arnar] þekkir mig örugglega betur en ég sjálfur, hefur gírað mig upp einhvern veginn án þess að ég viti það. Hann er magnaður.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel. Fengum þrjá punkta og [ég skora] tvö mörk, bið ekki um mikið meira.“ Það sást langar leiðir að Danijeli langaði í þrennu. Hann komst mjög nálægt því að skora þriðja markið úr bakfallsspyrnu seint í fyrri hálfleik. Áfram ógnaði hann í seinni hálfleik en var tekinn af velli og tókst því ekki að koma þriðja markinu að. Vildi hann vera lengur inni á vellinum? „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn, þá já, fyrstu svona fimmtán sekúndurnar þegar ég sá skiltið. Mig langaði í þrennuna en Arnar gerir allt rétt. Hann veit alveg hvað hann er að pæla og hvað hann er að gera, ég treysti honum fyrir öllu.“ Danijel var geymdur í 90 mínútur á varamannabekknum í síðustu umferð Bestu deildarinnar þar sem Víkingur vann 2-0 gegn FH. Síðan þá hefur hann skorað mark í bikarleik gegn Grindavík og tvö mörk í dag. „Ég get sagt að ég var mjög ósáttur að sitja 90 mínútur og fannst ég ekki eiga það skilið. Eina leiðin var bara að koma hingað og gera allt sem ég gat, sýna hvers megnugur ég er, ekki bara í fótbolta heldur líka í hausnum. Koma hingað, skora tvö og vinna leikinn.“ Þannig að þetta bragð þjálfarans virðist hefur kveikt einhvern eld innra með honum. „Já, ég veit ekki sko. Hann [Arnar] þekkir mig örugglega betur en ég sjálfur, hefur gírað mig upp einhvern veginn án þess að ég viti það. Hann er magnaður.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira