Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2024 14:00 Nasser Al-Khelaifi og Kylian Mbappe létu hvorn annan heyra það á sunnudaginn. getty/Antonio Borga Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. Á föstudaginn greindi Mbappé frá því að hann myndi yfirgefa PSG í sumar, eftir sjö ár hjá félaginu. Fréttirnar komu fáum á óvart enda hefur brotthvarf hans legið í loftinu í lengri tíma. Allar líkur eru á því að Mbappé semji við Real Madrid. Mbappé greindi frá ákvörðun sinni í myndbandi þar sem hann þakkaði samherjum, starfsfólki og stuðningsmönnum PSG fyrir árin sín sjö hjá félaginu. Hann minntist hins vegar ekki einu orði á Al-Khelaifi, eitthvað sem forsetinn var verulega ósáttur við. Hann boðaði til fundar klukkutíma fyrir leikinn gegn Toulouse á sunnudaginn. Þar rifust þeir Mbappé harkalega samkvæmt Le Parisen og öskruðu á hvor annan. Vegna fundarins hófst upphitun leikmanna PSG seinna en áætlað var. PSG hefur hafnað fréttum af rifrildi Mbappés og Al-Khelaifis. PSG tapaði leiknum gegn Toulouse, 1-3. Mbappé skoraði mark liðsins en fyrir leikinn bauluðu stuðningsmenn PSG á hann. Mbappé kom til PSG frá Monaco 2017. Hann er markahæsti leikmaður í sögu félagsins og hefur sex sinnum orðið franskur meistari með því. Franski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Sjá meira
Á föstudaginn greindi Mbappé frá því að hann myndi yfirgefa PSG í sumar, eftir sjö ár hjá félaginu. Fréttirnar komu fáum á óvart enda hefur brotthvarf hans legið í loftinu í lengri tíma. Allar líkur eru á því að Mbappé semji við Real Madrid. Mbappé greindi frá ákvörðun sinni í myndbandi þar sem hann þakkaði samherjum, starfsfólki og stuðningsmönnum PSG fyrir árin sín sjö hjá félaginu. Hann minntist hins vegar ekki einu orði á Al-Khelaifi, eitthvað sem forsetinn var verulega ósáttur við. Hann boðaði til fundar klukkutíma fyrir leikinn gegn Toulouse á sunnudaginn. Þar rifust þeir Mbappé harkalega samkvæmt Le Parisen og öskruðu á hvor annan. Vegna fundarins hófst upphitun leikmanna PSG seinna en áætlað var. PSG hefur hafnað fréttum af rifrildi Mbappés og Al-Khelaifis. PSG tapaði leiknum gegn Toulouse, 1-3. Mbappé skoraði mark liðsins en fyrir leikinn bauluðu stuðningsmenn PSG á hann. Mbappé kom til PSG frá Monaco 2017. Hann er markahæsti leikmaður í sögu félagsins og hefur sex sinnum orðið franskur meistari með því.
Franski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Sjá meira