Nýliðarnir gerðu milljónarveðmál: „Hann átti ekki að segja neinum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. maí 2024 15:01 Nabers (t.h.) og Daniels voru hressir á nýliðavalinu, enda voru þeir báðir á meðal þeirra tíu fyrstu sem voru valdir. Getty Tveir nýliðanna fyrir komandi leiktíð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hafa gert með sér veðmál um það hvor verði valinn nýliði ársins, og það upp á enga smáfjárhæð. Jayden Daniels og Malik Nabers voru liðsfélagar í LSU-háskólanum og virðast báðir kokhraustir fyrir komandi leiktíð. Þeir félagar unnu vel saman í LSU.Getty Daniels er leikstjórnandi sem var valinn annar í nýliðavalinu af Washington Commanders. Aðeins Caleb Williams var valinn á undan honum, en hann fór fyrstur til Chicago Bears. Félagi Daniels, Nabers, var valinn sjötti í nýliðavalinu af New York Giants. Nabers er spennandi útherji, en aðeins einn útherji var valinn á undan honum, Marvin Harrison Jr sem fór til Arizona Cardinals. Nabers tók því við sendingum frá Daniels með LSU-liðinu síðasta vetur en nú er spurning hvort peningasending berist í lok tímabilsins. Jayden Daniels and Malik Nabers have a $10K bet on who wins OROY 👀😳@JayD__5 | @whyguard13 pic.twitter.com/DUlTz2rE7O— All Facts No Brakes (@AllFactsPod) May 8, 2024 Orðrómar um veðmál á milli þeirra hafa verið uppi síðustu daga og Daniels staðfesti það í hlaðvarpi í vikunni. Muni annar þeirra vera valinn nýliði ársins mun hinn þurfa að greiða honum tíu þúsund bandaríkjadali, tæplega eina og hálfa milljón króna. „Hann átti að segja neinum frá þessu! Við erum með smá veðmál. Tíkall upp á það hver verður nýliði ársins,“ segir Daniels meðal annars. NFL Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Jayden Daniels og Malik Nabers voru liðsfélagar í LSU-háskólanum og virðast báðir kokhraustir fyrir komandi leiktíð. Þeir félagar unnu vel saman í LSU.Getty Daniels er leikstjórnandi sem var valinn annar í nýliðavalinu af Washington Commanders. Aðeins Caleb Williams var valinn á undan honum, en hann fór fyrstur til Chicago Bears. Félagi Daniels, Nabers, var valinn sjötti í nýliðavalinu af New York Giants. Nabers er spennandi útherji, en aðeins einn útherji var valinn á undan honum, Marvin Harrison Jr sem fór til Arizona Cardinals. Nabers tók því við sendingum frá Daniels með LSU-liðinu síðasta vetur en nú er spurning hvort peningasending berist í lok tímabilsins. Jayden Daniels and Malik Nabers have a $10K bet on who wins OROY 👀😳@JayD__5 | @whyguard13 pic.twitter.com/DUlTz2rE7O— All Facts No Brakes (@AllFactsPod) May 8, 2024 Orðrómar um veðmál á milli þeirra hafa verið uppi síðustu daga og Daniels staðfesti það í hlaðvarpi í vikunni. Muni annar þeirra vera valinn nýliði ársins mun hinn þurfa að greiða honum tíu þúsund bandaríkjadali, tæplega eina og hálfa milljón króna. „Hann átti að segja neinum frá þessu! Við erum með smá veðmál. Tíkall upp á það hver verður nýliði ársins,“ segir Daniels meðal annars.
NFL Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira