Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 09:01 Andri Már Eggertsson ræðir hér við ungar Þróttarastelpur. Stöð 2 Sport Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar. Hið árlega Cheerios-mót Víkings í knattspyrnu fór fram helgina 4. til 5. maí síðastliðinn. Andri Már Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins um Sumarmótin og hann var mættur í Fossvoginn með myndavél og míkrófón. Cheerios-mótið hefur farið fram árlega síðustu ár og á því keppa börn í sjötta, sjöunda og áttunda flokki, í fimm manna liðum sem raðað var eftir styrkleikaflokkum. 2600 krakkar tóku þátt í mótinu, rúmlega fimmtíu félög og alls 450 lið. Andri Már Eggertsson með bláu flautuna.Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Víkinni og hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn þar sem ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Andri Már tekur þar viðtöl við krakkana sjálfa, mótshaldara, sýnir flott tilþrif úr leikjum og forvitnast um hvernig mót sem þetta fer fram. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Andri komst meðal annars því sem Víkingar gera til að hjálpa óreyndari dómurum á mótinu. „Meðal dómara á Cheerios-mótinu eru iðkendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna hjá Víkingi. Þau eru aðgreind með svona blárri flautu því þá vita foreldrar og þjálfarar að þetta eru dómarar í þjálfun. Þetta er ekkert ósvipað því og vera í æfingaakstri og vera með skilti í bílnum því öll þurfum við að byrja einhvers staðar,“ sagði Andri Már Eggertsson og sýndi bláu flautuna. Klippa: Sumarmótin 1: Cheerios mót Víkings Sumarmótin Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Hið árlega Cheerios-mót Víkings í knattspyrnu fór fram helgina 4. til 5. maí síðastliðinn. Andri Már Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins um Sumarmótin og hann var mættur í Fossvoginn með myndavél og míkrófón. Cheerios-mótið hefur farið fram árlega síðustu ár og á því keppa börn í sjötta, sjöunda og áttunda flokki, í fimm manna liðum sem raðað var eftir styrkleikaflokkum. 2600 krakkar tóku þátt í mótinu, rúmlega fimmtíu félög og alls 450 lið. Andri Már Eggertsson með bláu flautuna.Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Víkinni og hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn þar sem ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Andri Már tekur þar viðtöl við krakkana sjálfa, mótshaldara, sýnir flott tilþrif úr leikjum og forvitnast um hvernig mót sem þetta fer fram. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Andri komst meðal annars því sem Víkingar gera til að hjálpa óreyndari dómurum á mótinu. „Meðal dómara á Cheerios-mótinu eru iðkendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna hjá Víkingi. Þau eru aðgreind með svona blárri flautu því þá vita foreldrar og þjálfarar að þetta eru dómarar í þjálfun. Þetta er ekkert ósvipað því og vera í æfingaakstri og vera með skilti í bílnum því öll þurfum við að byrja einhvers staðar,“ sagði Andri Már Eggertsson og sýndi bláu flautuna. Klippa: Sumarmótin 1: Cheerios mót Víkings
Sumarmótin Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira