Skjálftavirkni aukist í kjölfar gosloka Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. maí 2024 23:14 Líklegast er að næsta gos verði á sömu slóðum, á Sundhnúkagígaröðinni. vísir/vilhelm Skjálftavirkni hefur aukist síðust sólarhringa yfir kvikugangi á Reykjanesskaga eftir að gosinu við Sundhnúksgígaröðina lauk. Þetta segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Skjálftavirknin var mjög lítil, í raun engin á meðn gosinu stóð. Þegar gosinu lauk hefur fjöldi skjálfta per sólarhring yfir kvikuganginum aukist. Bæði í byrjun vikunnar og eftir að gosi lauk.“ Þetta sé merki um spennibreytingu í kerfinu að gosi afloknu. „Svo er auðvitað búist við gosi hvað úr hverju, vegna landrissins undir Svartsengi, en þá þarf kvikan að fara yfir í ganginn í Sundhnúksgígaröðinni. Við ættum að sjá ágætis skjálftavirkni þá. En skjálftarnir geta verið litlir og mismunandi hversu vel mælitækin nema þá. Fyrirvarinn getur þess vegna orðið mjög skammur, frá því við sjáum fyrstu merki um að eitthvað sé að gerast og þar til gos verður. Þannig var það síðast.“ Nú bendi því í raun allt til þess að gos verði á næstu dögum. „Svona miðað við söguna,“ segir Sigríður Magnea. „Líklegast er að það verði á sömu slóðum en ef það yrði norðar á þessum gangi, t.d. norðan við Stóra-Skógfell, ættum við að fá sterkari merki og lengri fyrirvara. En samkvæmt hættumati er það ólíklegri sviðsmynd. En hún verður að vera inni,“ segir Sigríður Magnea að lokum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Sjá meira
Þetta segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Skjálftavirknin var mjög lítil, í raun engin á meðn gosinu stóð. Þegar gosinu lauk hefur fjöldi skjálfta per sólarhring yfir kvikuganginum aukist. Bæði í byrjun vikunnar og eftir að gosi lauk.“ Þetta sé merki um spennibreytingu í kerfinu að gosi afloknu. „Svo er auðvitað búist við gosi hvað úr hverju, vegna landrissins undir Svartsengi, en þá þarf kvikan að fara yfir í ganginn í Sundhnúksgígaröðinni. Við ættum að sjá ágætis skjálftavirkni þá. En skjálftarnir geta verið litlir og mismunandi hversu vel mælitækin nema þá. Fyrirvarinn getur þess vegna orðið mjög skammur, frá því við sjáum fyrstu merki um að eitthvað sé að gerast og þar til gos verður. Þannig var það síðast.“ Nú bendi því í raun allt til þess að gos verði á næstu dögum. „Svona miðað við söguna,“ segir Sigríður Magnea. „Líklegast er að það verði á sömu slóðum en ef það yrði norðar á þessum gangi, t.d. norðan við Stóra-Skógfell, ættum við að fá sterkari merki og lengri fyrirvara. En samkvæmt hættumati er það ólíklegri sviðsmynd. En hún verður að vera inni,“ segir Sigríður Magnea að lokum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Sjá meira