Ný könnun, stýrivextir og umdeildasta sjónvarp landsins Jón Þór Stefánsson skrifar 8. maí 2024 18:23 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Seðlabankastjóri segir að gæta verði hófs í vexti ferðaþjónustunnar og í atvinnulífinu almennt. Seðlabankinn hafi fengið það hlutverk að knýja fram hófsemi með vaxtahækkunum. Miklar verðbólguvæntingar og áframhaldandi þensla séu helstu ástæður þess að vextir séu ekki lækkaðir. Við ræðum við seðlabankastjóra í kvöldfréttum og hittum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins í beinni útsendingu, sem óttast að óbreyttir stýrivextir grafi undan samstöðunni sem náðst hefur með kjarasamningum. Þá fjöllum við um niðurstöður glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðendanna, einni þeirri fyrstu sem gerð er eftir kappræður Ríkisútvarpsins síðastliðinn föstudag. Heimir Már kemur í sett og fer yfir niðurstöðurnar. Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga. Hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Við köfum einnig í hitamál meðal sundlaugargesta á Álftanesi. Sjónvarpsskjár sem kominn er upp við bakka Álftaneslaugar hefur orðið að miklu þrætuepli. Margir harma að síðasta skjálausa vígið, sundlaugin, sé fallið - á meðan yngri laugargestir kalla eftir því að kveikt sé oftar á skjánum. Þá flytur Kristján Már okkur nýjustu fréttir af þjóðarhöll sem nú rís í Færeyjum. Í sportpakkanum hittir Valur Páll hlaupakonuna Elísu Kristinsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti í bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við Berghildi Erlu Bernharðsdóttur um Vistheimilin, áhrifamikla þætti hennar sem nú eru sýndir á Stöð 2. Klippa: Kvöldfréttir 8. maí 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Við ræðum við seðlabankastjóra í kvöldfréttum og hittum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins í beinni útsendingu, sem óttast að óbreyttir stýrivextir grafi undan samstöðunni sem náðst hefur með kjarasamningum. Þá fjöllum við um niðurstöður glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðendanna, einni þeirri fyrstu sem gerð er eftir kappræður Ríkisútvarpsins síðastliðinn föstudag. Heimir Már kemur í sett og fer yfir niðurstöðurnar. Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga. Hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Við köfum einnig í hitamál meðal sundlaugargesta á Álftanesi. Sjónvarpsskjár sem kominn er upp við bakka Álftaneslaugar hefur orðið að miklu þrætuepli. Margir harma að síðasta skjálausa vígið, sundlaugin, sé fallið - á meðan yngri laugargestir kalla eftir því að kveikt sé oftar á skjánum. Þá flytur Kristján Már okkur nýjustu fréttir af þjóðarhöll sem nú rís í Færeyjum. Í sportpakkanum hittir Valur Páll hlaupakonuna Elísu Kristinsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti í bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við Berghildi Erlu Bernharðsdóttur um Vistheimilin, áhrifamikla þætti hennar sem nú eru sýndir á Stöð 2. Klippa: Kvöldfréttir 8. maí 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira