Atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2024 15:13 Verkstjórar segja að atvinnubílstjórar séu hvað ótillitssamastir þegar verið er að aka fram hjá vinnusvæði. Vísir/Vilhelm Verkstjórar hjá Vegagerðinni og ÍAV segja atvinnubílstjóra vera almennt ótillitsamari en aðrir þegar ekið er fram hjá framkvæmdasvæði. Það eru þá rútubílstjórar, strætóbílstjórar, vörubílstjórar og aðrir. Þetta kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar um öryggi starfsfólks við vegavinnu sem haldinn var í gærmorgun. Á fundinum ræddi Þröstur Reynisson, verkstjóri á þjónustustöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi, upplifun sína á að starfa úti á vegi, sér í lagi í holuviðgerðum. „Hann var ómyrkur í máli og sagði hraðakstur allt of algengan og þótti lítil virðing borin fyrir þeim sem starfa á vegum úti. Hans upplifun er að atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina en stjórnendur þjónustustöðvarinnar séu duglegir að hringja í fyrirtækin sem oft taki vel á málunum í kjölfarið,“ segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, tók undir með Þresti og ræddi einnig að atvinnubílstjórar séu ótillitsamari en aðrir. Þá sagði hann frá reynslu fyrirtækisins við framkvæmdir á umferðarþungum vegum á borð við Suðurlandsveg milli Hveragerðis og Selfoss og nú Reykjanesbraut. Verktakinn hefur sett upp tvær stuttar hjáleiðir við framkvæmdasvæðið og sett þar upp merkingar og skilti sem mæla hraða ökumanna. Hraðinn á öllu framkvæmdasvæðinu er 70 km/klst en á hjáleiðunum 50 km/klst. Allt of algengt sé að menn aki of hratt gegnum framkvæmdasvæðið, svo og hjáleiðirnar. Sá sem ók hraðast mældist á 174 km hraða þegar hann var að koma út úr annarri hjáleiðinni. Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Þetta kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar um öryggi starfsfólks við vegavinnu sem haldinn var í gærmorgun. Á fundinum ræddi Þröstur Reynisson, verkstjóri á þjónustustöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi, upplifun sína á að starfa úti á vegi, sér í lagi í holuviðgerðum. „Hann var ómyrkur í máli og sagði hraðakstur allt of algengan og þótti lítil virðing borin fyrir þeim sem starfa á vegum úti. Hans upplifun er að atvinnubílstjórar sýni minnstu tillitssemina en stjórnendur þjónustustöðvarinnar séu duglegir að hringja í fyrirtækin sem oft taki vel á málunum í kjölfarið,“ segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, tók undir með Þresti og ræddi einnig að atvinnubílstjórar séu ótillitsamari en aðrir. Þá sagði hann frá reynslu fyrirtækisins við framkvæmdir á umferðarþungum vegum á borð við Suðurlandsveg milli Hveragerðis og Selfoss og nú Reykjanesbraut. Verktakinn hefur sett upp tvær stuttar hjáleiðir við framkvæmdasvæðið og sett þar upp merkingar og skilti sem mæla hraða ökumanna. Hraðinn á öllu framkvæmdasvæðinu er 70 km/klst en á hjáleiðunum 50 km/klst. Allt of algengt sé að menn aki of hratt gegnum framkvæmdasvæðið, svo og hjáleiðirnar. Sá sem ók hraðast mældist á 174 km hraða þegar hann var að koma út úr annarri hjáleiðinni.
Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira