Eurovision-vaktin: Vonbrigði á fyrra undankvöldi Eurovision Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. maí 2024 18:00 Hera klæddist gylltu á sinni fyrstu æfingu. EPA Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldið í tónleikahöllinni í Malmö í svíþjóð í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi mun fylgjast náið með frá upphafi til enda. Vaktina má finna neðan í fréttinni. Þar verður fjallað um atriði og arburði kvöldsins og mat lagt á þá. Sem fyrr verður ekkert í Eurovisionvaktinni óviðkomandi og engum verður hlíft. Útsending hefst klukkan 19 á íslenskum tíma og verða framlög átján landa flutt. Þar af verða framlög þriggja landa sem þegar eru örugg í úrslit flutt: framlög Bretlands, Þýskalands og Svíþjóðar. Svíþjóð kemst áfram sem gestgjafi en þau fyrrnefndu eru ásamt Spáni, Ítalíu og Frakklandi hluti af „hinum fimm stóru“ löndum sem komast alltaf áfram. Lög eftirfarandi landa verða flutt í kvöld: Kýpur, Serbía, Litháen, Írland, Bretland, Úkraína, Pólland, Króatía, Ísland, Þýskaland, Slóvenía, Finnland, Moldóva, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Ástralía, Portúgal og Lúxemborg. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Vaktina má finna neðan í fréttinni. Þar verður fjallað um atriði og arburði kvöldsins og mat lagt á þá. Sem fyrr verður ekkert í Eurovisionvaktinni óviðkomandi og engum verður hlíft. Útsending hefst klukkan 19 á íslenskum tíma og verða framlög átján landa flutt. Þar af verða framlög þriggja landa sem þegar eru örugg í úrslit flutt: framlög Bretlands, Þýskalands og Svíþjóðar. Svíþjóð kemst áfram sem gestgjafi en þau fyrrnefndu eru ásamt Spáni, Ítalíu og Frakklandi hluti af „hinum fimm stóru“ löndum sem komast alltaf áfram. Lög eftirfarandi landa verða flutt í kvöld: Kýpur, Serbía, Litháen, Írland, Bretland, Úkraína, Pólland, Króatía, Ísland, Þýskaland, Slóvenía, Finnland, Moldóva, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Ástralía, Portúgal og Lúxemborg. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Eurovision Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira