Skúrir og slydduél í suðlægum áttum Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2024 07:12 Hiti á landinu í dag verður á bilinu þrjú til tólf stig. Vísir/Vilhelm Lægð á Grænlandshafi beinir suðlægri átt, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu, til landsins í dag. Gera má ráð fyrir skúrum eða slydduéljum, en snjóéljum á fjallvegum. Á vef Veðurstofunnar segir að á norðaustanverðu landinu verði þurrt og bjart framan af degi, en seinnipartinn megi búast við stöku skúrum á þeim slóðum. Hiti verður þrjú til tólf stig yfir daginn þar sem hlýjast verður norðaustantil. „Í nótt og fyrramálið kemur hæð inn á Grænlandshaf og lægðin hörfar til norðausturs. Það verður því vestlæg átt á morgun, yfirleitt hægari vindur en í dag og léttir víða til, en þó eru líkur á stöku skúrum eða slydduéljum norðan- og vestantil á landinu. Hiti 3 til 11 stig að deginum, mildast á Suðausturlandi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan 5-13 m/s, en hægari síðdegis. Bjart með köflum og stöku skúrir eða slydduél, en léttskýjað á Suðausturlandi. Hiti 3 til 10 stig að deginum. Á fimmtudag (uppstigningardagur): Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað með köflum vestantil, en lengst af bjartviðri annars staðar. Hiti breytist lítið. Vaxandi austanátt við suðurströndina um kvöldið. Á föstudag: Austan og suðaustan 5-15, hvassast við suðurströndina. Rigning eða súld með köflum, en yfirleitt þurrt á norðanverðu landinu fram á kvöld. Hiti 5 til 12 stig. Á laugardag og sunnudag: Suðaustlæg eða breytileg átt og væta með köflum, en lengst af úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hlýnar heldur. Á mánudag: Breytileg átt og rigning með köflum. Hiti 4 til 11 stig. Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að á norðaustanverðu landinu verði þurrt og bjart framan af degi, en seinnipartinn megi búast við stöku skúrum á þeim slóðum. Hiti verður þrjú til tólf stig yfir daginn þar sem hlýjast verður norðaustantil. „Í nótt og fyrramálið kemur hæð inn á Grænlandshaf og lægðin hörfar til norðausturs. Það verður því vestlæg átt á morgun, yfirleitt hægari vindur en í dag og léttir víða til, en þó eru líkur á stöku skúrum eða slydduéljum norðan- og vestantil á landinu. Hiti 3 til 11 stig að deginum, mildast á Suðausturlandi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan 5-13 m/s, en hægari síðdegis. Bjart með köflum og stöku skúrir eða slydduél, en léttskýjað á Suðausturlandi. Hiti 3 til 10 stig að deginum. Á fimmtudag (uppstigningardagur): Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað með köflum vestantil, en lengst af bjartviðri annars staðar. Hiti breytist lítið. Vaxandi austanátt við suðurströndina um kvöldið. Á föstudag: Austan og suðaustan 5-15, hvassast við suðurströndina. Rigning eða súld með köflum, en yfirleitt þurrt á norðanverðu landinu fram á kvöld. Hiti 5 til 12 stig. Á laugardag og sunnudag: Suðaustlæg eða breytileg átt og væta með köflum, en lengst af úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hlýnar heldur. Á mánudag: Breytileg átt og rigning með köflum. Hiti 4 til 11 stig.
Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Sjá meira