Búa til barnaefni á íslensku á Youtube Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. maí 2024 11:03 Kristín Erla Tryggvadóttir og Auður Linda sjá um Youtube-rásina Frú Kristín. Vísir Kristín Erla Tryggvadóttir, frú Kristín, og tónlistarkonan Auður Linda, ALINA, eru konurnar á bak við Youtube-rásina Frú Kristín, þar sem þær búa til barnaefni á íslensku. Rásin er hugsuð fyrir yngsta aldurshópinn, 0-3 ára. Kristín og Auður voru til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín býr til myndböndin á rásinni og Auður sér um tónlistina. Kristín, sem kallar sig frú Kristín, segist vera apa eftir erlendu rásinni Ms Rachel. „Þetta er svolítið rip-off af Ms Rachel. Dóttir mín vildi svo mikið horfa á Ms Rachel þegar hún var yngri,“ segir Kristín. Hún segir að þær Rachel búi til svipað efni, sem eigi að vera fræðandi og hjálpi börnum að læra að tala og þar fram eftir götunum. Inn á milli komi svo teiknmyndir, lög og söngur. Þetta gengur út á að fræða börn um orð, hljóð, liti og tölur segir Kristín. Kristín segir að dóttir hennar hafi verið svo rosalega hrifin af Ms Rachel frá þriggja mánaða aldri, að hún hafi ekki viljað sjá neitt annað. Kristín hafi þá hugsað „fyrst hún vill horfa á þetta, af hverju er þetta ekki til á íslensku?“ Auður segist ekki hafa verið vön því að búa til tónlist fyrir 0-3 ára börn. Þetta sé öðruvísi en samt gaman. Hún segist hafa búið til sínar eigin útgáfur af barnalögum sem mörg eru höfundaréttarvarin eða ekki til á íslensku. Kristín og Auður segja að frú Kristín hafi slegið í gegn hjá börnum þeirra. Kristín segir að margar mæður séu mjög ánægðar með framtakið, en rásin hefur strax fengið nokkra athygli. Hér má finna rás þeirra og hlýða á nokkur myndbönd. Kristín og Auður voru í Bítinu í morgun. Íslensk tunga Bítið Börn og uppeldi Krakkar Tengdar fréttir Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01 Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Kristín býr til myndböndin á rásinni og Auður sér um tónlistina. Kristín, sem kallar sig frú Kristín, segist vera apa eftir erlendu rásinni Ms Rachel. „Þetta er svolítið rip-off af Ms Rachel. Dóttir mín vildi svo mikið horfa á Ms Rachel þegar hún var yngri,“ segir Kristín. Hún segir að þær Rachel búi til svipað efni, sem eigi að vera fræðandi og hjálpi börnum að læra að tala og þar fram eftir götunum. Inn á milli komi svo teiknmyndir, lög og söngur. Þetta gengur út á að fræða börn um orð, hljóð, liti og tölur segir Kristín. Kristín segir að dóttir hennar hafi verið svo rosalega hrifin af Ms Rachel frá þriggja mánaða aldri, að hún hafi ekki viljað sjá neitt annað. Kristín hafi þá hugsað „fyrst hún vill horfa á þetta, af hverju er þetta ekki til á íslensku?“ Auður segist ekki hafa verið vön því að búa til tónlist fyrir 0-3 ára börn. Þetta sé öðruvísi en samt gaman. Hún segist hafa búið til sínar eigin útgáfur af barnalögum sem mörg eru höfundaréttarvarin eða ekki til á íslensku. Kristín og Auður segja að frú Kristín hafi slegið í gegn hjá börnum þeirra. Kristín segir að margar mæður séu mjög ánægðar með framtakið, en rásin hefur strax fengið nokkra athygli. Hér má finna rás þeirra og hlýða á nokkur myndbönd. Kristín og Auður voru í Bítinu í morgun.
Íslensk tunga Bítið Börn og uppeldi Krakkar Tengdar fréttir Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01 Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01
Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31