Berlínarborg vill losna við glæsivillu Göbbels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 11:18 Býlið hýsti eitt sinn alræmdustu nasistana. AP/Patrick Pleul Landstjórn Berlínarborgar vill losna við umsjá yfir glæsilegu sveitabýli skammt frá borginni sem var reist handa Joseph Göbbels, áróðursráðherra Hitlers, árið 1939. Borgaryfirvöld freista þess að binda enda á áratugalanga óvissu um hvort beri að rífa býlið eða gera það upp þar sem það hefur ekki verið í notkun í fleiri áratugi. Stefan Evers, fjármálaráðherra Berlínar, bauð hverjum sem er að taka yfir viðhaldi býlisins og það sem gjöf frá yfirvöldum í Berlínum. Guardian greinir frá. Það hefur margoft komið til tals meðal yfirvalda í borginni að losna við býlið sem er statt á fallegum skógi vöxnum reitt við Bogensee um fjörutíu kílómetrum norður af Berlín. Gerðar hafa verið tilraunir að koma svæðinu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar eða landstjórnar Brandenborgar en án árangurs. Býlið er nú í niðurníslu og engin áform um uppgerð eða viðhald á borði borgaryfirvalda. Göbbels og fjölskylda notuðu húsið sem sumarbústað og þar voru einnig haldnar veislur til að skemmta nasistaleiðtogum á stríðsárunum. Eftir stríðslok var það nýtt sem sjúkrahús í stutta stund og þá tók ungliðahreyfing austur-þýska kommúnistaflokksins við býlinu og notaði sem æfinga- og kennslusaðstöðu. Við sameiningu Þýskalands árið 1990 rann eignarrétturinn aftur til yfirvalda í Berlín en borgin hafði engin fyrir býlið. Á síðustu áratugum hefur svæðið verið vinsæll áfangastaður dagsferðalanga, aðallega vegna sögulegs mikilvægis þess. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Stefan Evers, fjármálaráðherra Berlínar, bauð hverjum sem er að taka yfir viðhaldi býlisins og það sem gjöf frá yfirvöldum í Berlínum. Guardian greinir frá. Það hefur margoft komið til tals meðal yfirvalda í borginni að losna við býlið sem er statt á fallegum skógi vöxnum reitt við Bogensee um fjörutíu kílómetrum norður af Berlín. Gerðar hafa verið tilraunir að koma svæðinu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar eða landstjórnar Brandenborgar en án árangurs. Býlið er nú í niðurníslu og engin áform um uppgerð eða viðhald á borði borgaryfirvalda. Göbbels og fjölskylda notuðu húsið sem sumarbústað og þar voru einnig haldnar veislur til að skemmta nasistaleiðtogum á stríðsárunum. Eftir stríðslok var það nýtt sem sjúkrahús í stutta stund og þá tók ungliðahreyfing austur-þýska kommúnistaflokksins við býlinu og notaði sem æfinga- og kennslusaðstöðu. Við sameiningu Þýskalands árið 1990 rann eignarrétturinn aftur til yfirvalda í Berlín en borgin hafði engin fyrir býlið. Á síðustu áratugum hefur svæðið verið vinsæll áfangastaður dagsferðalanga, aðallega vegna sögulegs mikilvægis þess.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira