„Hún er með hjartagalla en í góðum höndum núna og vonandi fer allt vel“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. maí 2024 21:25 Andrea Marý hneig niður og hringja þurfti á sjúkrabíl. Leikurinn var flautaðar af í kjölfarið, nokkrum mínútum áður en uppbótartími rann sitt skeið. vísir / anton brink Alvarlegt atvik átti sér stað undir lok leiks á Kópavogsvelli þegar FH-ingurinn Andrea Marý Sigurjónsdóttir hneig skyndilega niður. Leikurinn var flautaður af og hún flutt burt með sjúkrabíl. „Hún er með hjartagalla en er bara búin að vera á góðu róli síðustu tvö ár. Við vorum að vonast til að þetta myndi ekki gerast en því miður, þetta er bakslag fyrir hana og okkur. Ömurlegt og skelfilegt í raun að sjá hana eiga erfitt með að anda en hún er í góðum höndum núna og vonandi fer allt vel“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH. Andrea var með meðvitund og settist upp áður en sjúkabíll flutti hana á brott. „Hún var með meðvitund en átti bara mjög erfitt með andardrátt og hjartað pumpaði á milljón. Hún gat ekki staðið upp og átti bara mjög erfitt, satt best að segja. Hörmulegt að horfa upp á leikmann sinn þjást svona.“ Guðni Eiríksson á hliðarlínunni fyrr í leiknum.vísir / anton brink Leka inn ódýrum mörkum Leiknum lauk með þriggja marka tapi FH-inga. „Blikarnir skora þrjú og við komum boltanum ekki inn í net þeirra. Það er stutta sagan í þessu, mörk breyta leikjum. Við vorum svo sannarlega í fínum málum í fyrri hálfleik, komum okkur í góðar stöður, stöngin og svo framvegis, hann bara fór ekki inn boltinn. Fáum á okkur skítamark í andlitið og erum að leka inn ódýrum mörkum sem við verðum að stoppa hratt og örugglega, þetta gengur ekki að við séum að leka inn. Það verður allt svo erfitt ef við þurfum alltaf að labba upp einhverja langa brekku. Stoppa þessi skítamörk.“ FH spilar í þriggja manna vörn með vængbakverði sem sækja mikið upp völlinn. Liðið hefur ekki náð góðum úrslitum í upphafi móts, þarf þjálfarinn að breyta leikskipulaginu? „Meðan við skorum ekki mörk getum við ekki spilað svona kerfi, þá þurfum við að gera eitthvað annað“ sagði Guðni að lokum. Besta deild kvenna FH Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
„Hún er með hjartagalla en er bara búin að vera á góðu róli síðustu tvö ár. Við vorum að vonast til að þetta myndi ekki gerast en því miður, þetta er bakslag fyrir hana og okkur. Ömurlegt og skelfilegt í raun að sjá hana eiga erfitt með að anda en hún er í góðum höndum núna og vonandi fer allt vel“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH. Andrea var með meðvitund og settist upp áður en sjúkabíll flutti hana á brott. „Hún var með meðvitund en átti bara mjög erfitt með andardrátt og hjartað pumpaði á milljón. Hún gat ekki staðið upp og átti bara mjög erfitt, satt best að segja. Hörmulegt að horfa upp á leikmann sinn þjást svona.“ Guðni Eiríksson á hliðarlínunni fyrr í leiknum.vísir / anton brink Leka inn ódýrum mörkum Leiknum lauk með þriggja marka tapi FH-inga. „Blikarnir skora þrjú og við komum boltanum ekki inn í net þeirra. Það er stutta sagan í þessu, mörk breyta leikjum. Við vorum svo sannarlega í fínum málum í fyrri hálfleik, komum okkur í góðar stöður, stöngin og svo framvegis, hann bara fór ekki inn boltinn. Fáum á okkur skítamark í andlitið og erum að leka inn ódýrum mörkum sem við verðum að stoppa hratt og örugglega, þetta gengur ekki að við séum að leka inn. Það verður allt svo erfitt ef við þurfum alltaf að labba upp einhverja langa brekku. Stoppa þessi skítamörk.“ FH spilar í þriggja manna vörn með vængbakverði sem sækja mikið upp völlinn. Liðið hefur ekki náð góðum úrslitum í upphafi móts, þarf þjálfarinn að breyta leikskipulaginu? „Meðan við skorum ekki mörk getum við ekki spilað svona kerfi, þá þurfum við að gera eitthvað annað“ sagði Guðni að lokum.
Besta deild kvenna FH Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira