Vilja endurupptöku í máli Weinstein Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 19:35 Weisntein var í hjólastól við yfirheyrsluna í dag en hann var lagður á spítala á laugardaginn vegna slæmrar heilsu, að sögn verjanda hans. AP Saksóknarar kröfðust endurupptöku yfir Harvey Weinstein í yfirheyrslu í Manhattan-borg í dag eftir að áfrýjunardómstóll sneri við nauðgunardómi kvikmyndaframleiðandans alræmda Harvey Weinstein frá árinu 2020. Greint er frá þessu á vef Associated Press. Þar kemur fram að Arthur Aidala verjandi Weinsteins hafi vakið athygli á að skjólstæðingur hans væri viðstaddur yfirheyrsluna þrátt fyrir að hafa verið lagður inn á sjúkrahús á laugardaginn. Alvin Bragg héraðssaksóknari í Manhattan sagðist staðráðinn í að endurtaka mál Weinstein. AP hefur eftir lögfræðisérfræðingum að það gæti liðið á löngu þar til að ljóst verður hvort málið verði tekið upp að nýju. Það stýrist af því hvort konurnar sem hann er sakaður um að hafa nauðgað séu tilbúnar að bera vitnisburð aftur. Ein þeirra, Mimi Haley, sagðist vera enn að íhuga hvort hún myndi bera vitni við endurupptöku málsins. Saksóknarar gáfu út að Jessica Mann, ein kvennanna, væri tilbúin að bera vitni á ný. Þá lögðu þeir til að festa dagsetningu eftir verkalýðsdag Bandaríkjamanna, 2. september, fyrir endurupptöku málsins. Við yfirheyrsluna sagði Aidala skjólstæðing sinn vilja sanna sakleysi sitt. „Þetta eru ný réttarhöld, nýr dagur,“ sagði hann í dag. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. 26. apríl 2024 06:56 Dómi Harvey Weinstein snúið við Áfrýjunardómstóll í New York-ríki hefur snúið við nauðgunardómi kvikmyndaframleiðandans alræmda Harvey Weinstein frá árinu 2020. Hann hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð. 25. apríl 2024 13:43 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Greint er frá þessu á vef Associated Press. Þar kemur fram að Arthur Aidala verjandi Weinsteins hafi vakið athygli á að skjólstæðingur hans væri viðstaddur yfirheyrsluna þrátt fyrir að hafa verið lagður inn á sjúkrahús á laugardaginn. Alvin Bragg héraðssaksóknari í Manhattan sagðist staðráðinn í að endurtaka mál Weinstein. AP hefur eftir lögfræðisérfræðingum að það gæti liðið á löngu þar til að ljóst verður hvort málið verði tekið upp að nýju. Það stýrist af því hvort konurnar sem hann er sakaður um að hafa nauðgað séu tilbúnar að bera vitnisburð aftur. Ein þeirra, Mimi Haley, sagðist vera enn að íhuga hvort hún myndi bera vitni við endurupptöku málsins. Saksóknarar gáfu út að Jessica Mann, ein kvennanna, væri tilbúin að bera vitni á ný. Þá lögðu þeir til að festa dagsetningu eftir verkalýðsdag Bandaríkjamanna, 2. september, fyrir endurupptöku málsins. Við yfirheyrsluna sagði Aidala skjólstæðing sinn vilja sanna sakleysi sitt. „Þetta eru ný réttarhöld, nýr dagur,“ sagði hann í dag.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. 26. apríl 2024 06:56 Dómi Harvey Weinstein snúið við Áfrýjunardómstóll í New York-ríki hefur snúið við nauðgunardómi kvikmyndaframleiðandans alræmda Harvey Weinstein frá árinu 2020. Hann hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð. 25. apríl 2024 13:43 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. 26. apríl 2024 06:56
Dómi Harvey Weinstein snúið við Áfrýjunardómstóll í New York-ríki hefur snúið við nauðgunardómi kvikmyndaframleiðandans alræmda Harvey Weinstein frá árinu 2020. Hann hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð. 25. apríl 2024 13:43