„Mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. apríl 2024 22:27 Eyþór Aron Wöhler skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við KR. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum síðan. Vísir/Baldur Eyþór Aron Wöhler kom inn sem varamaður KR í 2-3 tapi gegn Breiðabliki í kvöld. Hann sagði gaman að etja kappi við gamla liðsfélaga en leið á tímapunkti eins og hann væri staddur í ofbeldisfullri bíómynd. „Virkilega súrt, við áttum að fá meira úr þessum leik. Þetta var einhver vitleysa þarna í endann, mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd. Verðum bara að gera betur hreinlega, fá Blika í heimsókn og leyfa þeim að skora þrjú, það er ekki ásættanlegt. Tilfinningin í endann heldur betur súr, sérstaklega á móti gamla liðinu, ekki gaman að tapa á móti þeim.“ Blaðamaður áttaði sig ekki alveg á tilvísun Eyþórs í Keanu Reeves. Var þetta semsagt jafn ofbeldisfullt og hans kvikmyndir? „Það liggur við, þetta var hreinlega vitleysa í endann og blés upp í eitthvað sem átti ekki að vera. En bara gaman líka, gaman að keppa móti gömlu liðsfélögunum, auðvelt að mótivera sig í svona leiki.“ Eyþór kom til KR frá Breiðabliki fyrir tveimur vikum síðan og hlakkaði greinilega til að spila leik gegn gömlu félögunum. „Eins og ég segi, það var auðvelt að mótivera sig og koma inn í einhvers konar slagsmál. Negla gömlu liðsfélagana, maður þekkir alla þessa stráka, góðir vinir manns og það er bara tekið í höndina á mönnum eftir leik og knúsast. En við áttum að taka meira úr þessum leik og gerum betur næst.“ Þá var Eyþór að lokum spurður hvernig honum þætti nýja treyjan líta út, sem KR spilaði í í kvöld. „Ég verð bara að gefa hrós á þá sem stýra búninganefnd KR. Mjög skemmtilegt ‘touch’ og klárlega eitthvað sem fleiri lið ættu að vinna með. Hrós frá mér.“ Besta deild karla KR Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
„Virkilega súrt, við áttum að fá meira úr þessum leik. Þetta var einhver vitleysa þarna í endann, mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd. Verðum bara að gera betur hreinlega, fá Blika í heimsókn og leyfa þeim að skora þrjú, það er ekki ásættanlegt. Tilfinningin í endann heldur betur súr, sérstaklega á móti gamla liðinu, ekki gaman að tapa á móti þeim.“ Blaðamaður áttaði sig ekki alveg á tilvísun Eyþórs í Keanu Reeves. Var þetta semsagt jafn ofbeldisfullt og hans kvikmyndir? „Það liggur við, þetta var hreinlega vitleysa í endann og blés upp í eitthvað sem átti ekki að vera. En bara gaman líka, gaman að keppa móti gömlu liðsfélögunum, auðvelt að mótivera sig í svona leiki.“ Eyþór kom til KR frá Breiðabliki fyrir tveimur vikum síðan og hlakkaði greinilega til að spila leik gegn gömlu félögunum. „Eins og ég segi, það var auðvelt að mótivera sig og koma inn í einhvers konar slagsmál. Negla gömlu liðsfélagana, maður þekkir alla þessa stráka, góðir vinir manns og það er bara tekið í höndina á mönnum eftir leik og knúsast. En við áttum að taka meira úr þessum leik og gerum betur næst.“ Þá var Eyþór að lokum spurður hvernig honum þætti nýja treyjan líta út, sem KR spilaði í í kvöld. „Ég verð bara að gefa hrós á þá sem stýra búninganefnd KR. Mjög skemmtilegt ‘touch’ og klárlega eitthvað sem fleiri lið ættu að vinna með. Hrós frá mér.“
Besta deild karla KR Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira