Allt að gerast í Vík í Mýrdal um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2024 12:20 Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það iðar allt af lífi og fjör í Vík í Mýrdal um helgina því þar fer fram hátíðin “Vor í Vík” með mjög fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. „Vor í Vík” hófst mánudaginn 22. apríl og líkur á morgun sunnudag klukkan fimm með tónleikum í Víkurkirkju þar sem Jónas Sigurðsson og félagar spila. Fjölbreytt dagskrá hefur verið alla dagana en aðaláherslan hefur verið lögð á umhverfis-, menningar og heilsueflandi dagskrá. Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. „Hugmyndin er að við komum saman samfélagið og tökum til í nærumhverfinu og höfum það skemmtilegt saman og þetta vex með hverju árinu og verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra,” segir Harpa Elín. Hjörleifshöfðahlaupið fór fram í morgun og heppnaðist vel. „Það var ofboðslega skemmtilegt hlaup með 2,5 kílómetra upp í 22 kílómetra og súpa frítt í sund á eftir og allt í gangi, rosalega gaman,” segir Harpa Elín. Allir eru velkomnir í Mýrdalshreppinn og í Vík um helgina til að taka þátt í hátíðarhöldunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ruslatínsla er hlut af dagskrá helgarinnar. „Já, við förum saman út að týna rusl en við erum með rosalega flottar sorpstjörnur hérna í bænum og gerum eitthvað skemmtilegt í kringum það. Okkur er boðið heim, við grillum, það er allskonar,” segir Harpa Hlín um leið og hún vekur athygli á því að allir viðburðir hátíðarinnar eru inn á Fecebook, „Vor í Vík”. Það er mikið um að vera í Vík í Mýrdal og þar í kring um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða hátíðarinnar Mýrdalshreppur Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
„Vor í Vík” hófst mánudaginn 22. apríl og líkur á morgun sunnudag klukkan fimm með tónleikum í Víkurkirkju þar sem Jónas Sigurðsson og félagar spila. Fjölbreytt dagskrá hefur verið alla dagana en aðaláherslan hefur verið lögð á umhverfis-, menningar og heilsueflandi dagskrá. Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. „Hugmyndin er að við komum saman samfélagið og tökum til í nærumhverfinu og höfum það skemmtilegt saman og þetta vex með hverju árinu og verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra,” segir Harpa Elín. Hjörleifshöfðahlaupið fór fram í morgun og heppnaðist vel. „Það var ofboðslega skemmtilegt hlaup með 2,5 kílómetra upp í 22 kílómetra og súpa frítt í sund á eftir og allt í gangi, rosalega gaman,” segir Harpa Elín. Allir eru velkomnir í Mýrdalshreppinn og í Vík um helgina til að taka þátt í hátíðarhöldunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ruslatínsla er hlut af dagskrá helgarinnar. „Já, við förum saman út að týna rusl en við erum með rosalega flottar sorpstjörnur hérna í bænum og gerum eitthvað skemmtilegt í kringum það. Okkur er boðið heim, við grillum, það er allskonar,” segir Harpa Hlín um leið og hún vekur athygli á því að allir viðburðir hátíðarinnar eru inn á Fecebook, „Vor í Vík”. Það er mikið um að vera í Vík í Mýrdal og þar í kring um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða hátíðarinnar
Mýrdalshreppur Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira