„Erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð“ Siggeir Ævarsson skrifar 22. apríl 2024 22:12 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var hæfilega tapsár eftir 84-91 gegn Njarðvík í kvöld enda erfitt að vinna Njarðvík þrisvar í röð eins og hann benti réttilega á. Hann vildi ekki meina að það hefði verið einhver skortur á vilja hjá hans mönnum sem reið baggamuninn í kvöld. „Nei nei, bara jafn leikur. Þeir voru að gera aðeins nýtt og við vorum ekki að alveg ná að bregðast nægilega vel við því fannst mér. Svo er Njarðvík bara frábært lið, „erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð.“ Báðum þjálfurum hefur verið tíðrætt um hversu jöfn liðin eru og lítið skilji á milli þegar upp er staðið og Lárus ræddi einnig um það eftir leikinn. „Í rauninni er þetta kannski bara hverjir setja stóru körfurnar. Ég held að það verði svolítið þannig í leiknum á fimmtudaginn. Ég býst við naglbít svolítið eins og í kvöld. Þessi leikur var kannski aðeins minni sóknarleikur. Greinilegt að liðin eru farin að þekkja meira inn á hvort annað. Við eigum leik núna, bara komið að okkur að bregðast við.“ Þórsarar lentu í villuvandræðum undir lok leiksins en hinn bandaríski Darwin Davis gat ekki klárað leikinn eftir að hann fékk sína fimmtu villu. Það réð þó ekki úrslitum að sögn Lárusar. „Það er náttúrulega slæmt að vera með Davis út af en við erum með nóg af mönnum. En auðvitað hefði verið betra að vera með hann inn á.“ Það er stutt í oddaleikinn og Lárus og hans menn mæta klárir í Njarðvík á fimmtudag. „Nú er bara komið að okkur að fara yfir „teipið“, æfa á morgun og hinn og fara svo bara að spila.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Hann vildi ekki meina að það hefði verið einhver skortur á vilja hjá hans mönnum sem reið baggamuninn í kvöld. „Nei nei, bara jafn leikur. Þeir voru að gera aðeins nýtt og við vorum ekki að alveg ná að bregðast nægilega vel við því fannst mér. Svo er Njarðvík bara frábært lið, „erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð.“ Báðum þjálfurum hefur verið tíðrætt um hversu jöfn liðin eru og lítið skilji á milli þegar upp er staðið og Lárus ræddi einnig um það eftir leikinn. „Í rauninni er þetta kannski bara hverjir setja stóru körfurnar. Ég held að það verði svolítið þannig í leiknum á fimmtudaginn. Ég býst við naglbít svolítið eins og í kvöld. Þessi leikur var kannski aðeins minni sóknarleikur. Greinilegt að liðin eru farin að þekkja meira inn á hvort annað. Við eigum leik núna, bara komið að okkur að bregðast við.“ Þórsarar lentu í villuvandræðum undir lok leiksins en hinn bandaríski Darwin Davis gat ekki klárað leikinn eftir að hann fékk sína fimmtu villu. Það réð þó ekki úrslitum að sögn Lárusar. „Það er náttúrulega slæmt að vera með Davis út af en við erum með nóg af mönnum. En auðvitað hefði verið betra að vera með hann inn á.“ Það er stutt í oddaleikinn og Lárus og hans menn mæta klárir í Njarðvík á fimmtudag. „Nú er bara komið að okkur að fara yfir „teipið“, æfa á morgun og hinn og fara svo bara að spila.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira